Gott kvöld elsku vaktarar.
Ég er með smá pælingu, er núna með tölvuna mína í Cooler Master HAF X tölvukassa en mér finnst hann bara svo hávær svo ég á annan tölvukassa Antec Mini P180 en hann er gerður fyrir micro-ATX móðurborð.
Svo móðurborðið sem er í HAF X kassanum er Atx, get ég reynt að fitta Atx móðurborð yfir í hinn kassann ?
Micro-Atx móðurborð í Atx tölvukassa
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Micro-Atx móðurborð í Atx tölvukassa
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Micro-Atx móðurborð í Atx tölvukassa
Eru ekki flestir kassar með götum fyrir bæði ATX og micro ATX?
Re: Micro-Atx móðurborð í Atx tölvukassa
Nopes, sorry kallinn minn
En annars víxlaðirðu subjectinu, ert að meina ATX móðurborð í Micro-ATX kassa....
En annars víxlaðirðu subjectinu, ert að meina ATX móðurborð í Micro-ATX kassa....
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Micro-Atx móðurborð í Atx tölvukassa
Ohh andskotinn haha en takk fyrir svarið, jú er meina það
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S