Pósturaf Axel » Mán 17. Maí 2004 21:01
Ef þú ert með lítinn kassa stútfullan minnkar loftflæðið frekar mikið.
Væri samt fínt að kæla móðurborðið örlítið niður, en örgjörvinn er í fínu standi svo lengi sem þetta helst stable.
Intel P4 2.6ghz, Msi 875, 2 x 256 kingston 400 mhz, Geforce FX 5600