Hvernig er þessi afgjafi að gera sig?

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Hvernig er þessi afgjafi að gera sig?

Pósturaf Frost » Sun 08. Jan 2012 01:54

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1874 Ég var að spá hvort einhver hafi reynslu af svona aflgjafa eða þessu merki.

Hvernig eru þeir að endast og er eitthvað hægt að treysta þessu?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi afgjafi að gera sig?

Pósturaf DJOli » Sun 08. Jan 2012 02:03

Er með Tacens Radix III Smart 520w og er búinn að nota hann síðan í ágúst 2010.

So far, so good.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Muffin-King
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 31. Jan 2012 10:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi afgjafi að gera sig?

Pósturaf Muffin-King » Þri 31. Jan 2012 10:43

Var að spá í að fá mér alveg eins :) Fékk álit frá félaga mínum og hann var að mæla með þeim líka.

Verst hvað þetta er ný græja og ekki mikið af "reviews" á netinu um þetta kvikyndi.
Þetta er í raun það ný græja (ef þetta er rétt skrifað "V" týpan) hún er ekki einusinni kominn upp á heimaíðuna hjá Tacens. :troll




IkeMike
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Mán 15. Nóv 2010 22:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi afgjafi að gera sig?

Pósturaf IkeMike » Þri 31. Jan 2012 11:11

Muffin-King skrifaði:Var að spá í að fá mér alveg eins :) Fékk álit frá félaga mínum og hann var að mæla með þeim líka.

Verst hvað þetta er ný græja og ekki mikið af "reviews" á netinu um þetta kvikyndi.
Þetta er í raun það ný græja (ef þetta er rétt skrifað "V" týpan) hún er ekki einusinni kominn upp á heimaíðuna hjá Tacens. :troll


http://www.tacens.es/radixv850.html

Enn það er rétt að það er lítið um reviews á henni. Annars skipti ég úr Thermaltake Toughpowert 775W yfir í þennan útaf hávaða í hinum, græddi nokkur desíbel þar. Annars er þetta ágætur aflgjafi, kannski eina að 8-pin mætti vera aðeins lengra, það náði ekki ef ég þræddi það bakvið í CM Elite 690 II kassanum mínum. Þurfti að fara undir skjákortið.




Muffin-King
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 31. Jan 2012 10:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi afgjafi að gera sig?

Pósturaf Muffin-King » Þri 31. Jan 2012 12:10

Ah þarna er hann, á evrópskri síðu? :) Fann þetta ekki á .com síðunni þeirra, vitanlega.

Anyway, það er rétt. Mér lýst mjög vel á þennan, 8pin og stutt? hmm, ég á nú framlengingu fyrir 8pin svo þetta ætti að vera í lagi, takk fyrir svarið.
Nú er það bara að versla. haha




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi afgjafi að gera sig?

Pósturaf vesley » Þri 31. Jan 2012 12:24

Tacens eru nú alls ekki lélegir aflgjafar, en hinsvegar fá þeir litla umfjöllun á netinu.

Tek t.d. eftir því að +12v railin eru bara 768w en ekki 850. Flestir "high-end" framleiðendur gefa upp +12v watta töluna á kassanum en Tacens gerir það ekki.




Muffin-King
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 31. Jan 2012 10:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi afgjafi að gera sig?

Pósturaf Muffin-King » Þri 31. Jan 2012 13:43

So so, ætti þá kannski að skella mér á nýju týpuna frá TT, TR2 700w ?
Var að skoða indepth review á græjunni og var að fíla þennan psu ágætlega. ekkert MOV svosum en skilaði samt fínum tölum (Allt passed) í test.

Overload stóðst líka og græjan slökkti á sér undir of miklu álagi eins og PSU eiga víst að gera.

Er alveg að skíta á mig hérna um hvað ég ætti að vera fá mér.. hehe




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi afgjafi að gera sig?

Pósturaf halldorjonz » Fös 17. Feb 2012 00:16

Muffin-King skrifaði:So so, ætti þá kannski að skella mér á nýju týpuna frá TT, TR2 700w ?
Var að skoða indepth review á græjunni og var að fíla þennan psu ágætlega. ekkert MOV svosum en skilaði samt fínum tölum (Allt passed) í test.

Overload stóðst líka og græjan slökkti á sér undir of miklu álagi eins og PSU eiga víst að gera.

Er alveg að skíta á mig hérna um hvað ég ætti að vera fá mér.. hehe


Er í sama bobba og þú, hvort ég ætti að fá mér þennan tacens 850w á ca 20k eða 800W Corsair GS800 aflgjafi á ca 22k
einhverjrar hugmyndir? :japsmile




IkeMike
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Mán 15. Nóv 2010 22:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi afgjafi að gera sig?

Pósturaf IkeMike » Fös 17. Feb 2012 00:23

halldorjonz skrifaði:
Muffin-King skrifaði:So so, ætti þá kannski að skella mér á nýju týpuna frá TT, TR2 700w ?
Var að skoða indepth review á græjunni og var að fíla þennan psu ágætlega. ekkert MOV svosum en skilaði samt fínum tölum (Allt passed) í test.

Overload stóðst líka og græjan slökkti á sér undir of miklu álagi eins og PSU eiga víst að gera.

Er alveg að skíta á mig hérna um hvað ég ætti að vera fá mér.. hehe


Er í sama bobba og þú, hvort ég ætti að fá mér þennan tacens 850w á ca 20k eða 800W Corsair GS800 aflgjafi á ca 22k
einhverjrar hugmyndir? :japsmile



Var í nkl sömu stöðu fyrir nokkrum vikum. Í stuttu máli þá ákvað ég að fá mér Tacens 850W því hann er ódýrari og Kísildalur er með betri þjónustu (fannst mér eftir að hafa talað við sölumennina)

Þessi tacens er líka MJÖG hljóðlátur miðað við minn síðasta. Viftu design-ið alveg að gera sig. :happy



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi afgjafi að gera sig?

Pósturaf Frost » Fös 17. Feb 2012 00:57

Eina sem ég sé að aflgjafanum sem ég fékk mér er að hann styður ekki SLI og er ekki modular en það útskýrir kannski verðið. Endilega fara vel yfir þessa aflgjafa áður en það er keypt þá ;)


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól