jæja.. hvað hef ég gert?

Skjámynd

Höfundur
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

jæja.. hvað hef ég gert?

Pósturaf RadoN » Mán 10. Maí 2004 17:05

ég lenti í því að svona viftu-molex rakst innaní kassanum við sjálfan kassan, tölvan sló út :?
ég var að spá í hvort þið gætuð sagt mér hvað gæti verið ónýtt og hvað ekki..
ég er að fara suður eftir 3 daga og ætla að kaupa þar nýtt fyrir það sem skemmdist
vona að það hafi ekki farið mikið meira en móðurborðið og skjákortið..



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Mán 10. Maí 2004 17:38

Fer hún ekki í gang?


OC fanboy

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mán 10. Maí 2004 17:38

Þetta hefur skeð mörgum sinnum hjá mér þegar ég var að modda. Í mínum aflgjafa er sjálfvirkt öryggi sem slær út, og virkar svo eftir 5-10 mínótur með straumsnúruna ekki tengda (Chieftec PSU), en svo eru líka aðrir aflgjafar sem hafa öryggi sem þarf að stilla tilbaka með því að opna aflgjafann. (jafnvel þarf kannski nytt öryggi).




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mán 10. Maí 2004 17:41

alltaf lærið maður eitthvað nýtt. þetta með sjálfvirka öryggið hjá chiftec.
mitt PS hefur reyndar aldrei slegið sér út. en ég hefði aldrei fattað að taka tölvuna úr sambandi i 10 min :lol:


Electronic and Computer Engineer


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 10. Maí 2004 17:43

ég þurfti nú bara að taka tölvuna úr sambandi og setja aftur í samband (eftir misheppnaða tilraun til að hotpluga IDE hd :P)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 10. Maí 2004 20:55

Ég veit að truepower er með sjálfvirkt öryggi sem slær út ég var að setja cable sleeving á snertu power vírarnir kassan



Skjámynd

Höfundur
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Mán 10. Maí 2004 23:47

vell.. ég gerði ýmislegt, örugglega bara sjálfvirka öryggið (er með chieftech psu) ég resetaði samt CMOS áður en ég gat komist að því hvort það var bara öryggið :)