Er hægt að kaupa varahluti í Antec p182 kassa?


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Tengdur

Er hægt að kaupa varahluti í Antec p182 kassa?

Pósturaf Aimar » Sun 08. Jan 2012 15:16

Vantar skrufur eða festingar og aukastöff í kassa sem ég er með.

Er einhverjar búðir sem selja aukahluti/aukahluti í þessa kassa?

þessi kassi.
http://www.antec.com/Believe_it/product ... ==&id=Ng==

sé að tölvutek er með antec http://tolvutek.is/vorur/tolvukassar/atx-turnar?
en ekki p182....

einhverjir sem hafa hugmynd?


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að kaupa varahluti í Antec p182 kassa?

Pósturaf Klemmi » Sun 08. Jan 2012 15:31

Hvaða aukastuff?

Eigum mögulega eitthvað til, allavega nóg af skrúfum :)




Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Tengdur

Re: Er hægt að kaupa varahluti í Antec p182 kassa?

Pósturaf Aimar » Sun 08. Jan 2012 15:33

Er til festingar fyrir harðadiska í þessi bracket? finnst skrúfurnar ömurlegar. svona sem dæmi.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2351
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að kaupa varahluti í Antec p182 kassa?

Pósturaf Gunnar » Sun 08. Jan 2012 15:34

stendur inná antec.com
"This product is discontinued."
svo ég held að það sé hætt framleiðsla á hlutum í turninn.
getur þú eflaust fundið eitthvað á ebay.
En hvað vantar þig getur verið að ég sé með eitthvað úr mínum sem ég þarf ekki.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að kaupa varahluti í Antec p182 kassa?

Pósturaf Klemmi » Sun 08. Jan 2012 15:42

Aimar skrifaði:Er til festingar fyrir harðadiska í þessi bracket? finnst skrúfurnar ömurlegar. svona sem dæmi.


Ekki svo ég viti.... bara skrúfurnar :)