Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf mundivalur » Fös 28. Okt 2011 19:37

það voru flestir með NB í 1.45v @3.2ghz



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2410
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Black » Lau 29. Okt 2011 01:23

hmm mér gengur einhvað erfilega að koma honum í 3.2 næ mest í 3.1 og þá er hann unstable :I en ég var að fikta meira er núna með hann í 3.0ghz og hitinn er 56° mest í prime95 :) sem er mjög gott myndi ég segja :evillaugh


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


gunni91
Besserwisser
Póstar: 3022
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf gunni91 » Fös 23. Des 2011 02:05

er með sama móðurborð og þetta er ömurlegasta og handónýtasta móðurborð sem finnst á þessari jörðu... enda var stór hluti af þessum borðum endurkallaður til msi.... þessi þröskuldur með 3 ghz er held ég ekki örgjörvinn hjá þér heldur borðið..
Ég er með B3 e6600 @ 3 ghz stable á zalman 9500 blóminu....

fer max uppí 60 °C og viftan er í 50 %.... með orthos og RealTemp

Ef ég fer uppí 3,1 ghz fer allt í steik.. búinn að uppfæra bios, fikta í öllu sem hægt er að fikta í og komst að þeirri niðurstöðu að þetta borð er bara alls ekki hannað til þess að overclocka á..



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Eiiki » Fös 23. Des 2011 03:02

Fá sér ASUS móðurborð, þau voru og eru góð í yfirklukkun fyrir 775. Asus P5ND eða P5K Deluxe eða eitthvað í svipuðum gír og þú ættir að vera vel settur, menn eru búnir að vera að selj svoleiðis móðurborð hér á vaktinni þónokkuð undanfarið


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2353
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Gunnar » Fös 23. Des 2011 23:08

svo er móðurborðið mitt allveg vel að gera sig í að yfirklukka þennan örgjörva.



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Eiiki » Fös 23. Des 2011 23:17

Gunnar skrifaði:svo er móðurborðið mitt allveg vel að gera sig í að yfirklukka þennan örgjörva.

yub, kalla það mjög gott að ná 3.6GHz á 1.4 voltum á þennan örgjörva :happy


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


siggi200
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Sun 12. Júl 2009 02:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf siggi200 » Lau 24. Des 2011 00:03

Ég keypti svona móðurborð á útsölu hjá tölvulistanum á 10 þús hélt að ég væri að gera svaka kaup en þvílik martröð sama hvað maður reyndi náði Q6600 GO aldrei yfir 3.GHZ. Gunnar er örgjörvinn stöðugur hjá þér á þessum voltum, ég fór með minn yfir 1,5 V og og hann varð aldrei stöðugur á 3,6 GHZ.


Asus Sabertooth Z77 - i5 3570K @ 4.0 ghz - 2x8GB G.Skill Ares 2133 MHz - AMD ASUS R9 280X - gigabyte Odin 800W - Philips 27" LED 273E - Intel 120GB 520 - Windows 8 PRO

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2353
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Gunnar » Lau 24. Des 2011 01:24

Jebb hvad sem eg geri þá slær hun aldrei feilpúst. Nema eg held ad voltin i undirskiptinni se vitlaus. Held ad voltin seu i 1.45 :-k



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2410
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf Black » Lau 24. Des 2011 02:37

ég er búinn að ná honum í 3.2 var bara ekki stable, og missti þolinmæðina,annars nenni ég ekki að spá í þessu meira, fer bara í einhvað nýrra næst þegar kemur að oc ;)


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


gunni91
Besserwisser
Póstar: 3022
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Q6600 Overclock 3.2ghz vantar gott guide

Pósturaf gunni91 » Fös 30. Des 2011 20:57

komst að því hvað var að hrekkja móðurborðið..... ótrúlegt en satt þá dugði að hækka voltin á raminu pinku og þá kemst ég mikið hærra... er núna að runna e6600 @3,2 ghz stable