Setur maður örgjörvaviftu ofan á Heatsink???
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Setur maður örgjörvaviftu ofan á Heatsink???
Mig langar að vita þetta... er til dæmis hægt að setja Zalman CNPS7000A-Cu ofan á Thermalright SLK-947U???
ástæðan fyrir fáfræði minni er sú að ég hef alltaf bara verið með Retail kælingu
ástæðan fyrir fáfræði minni er sú að ég hef alltaf bara verið með Retail kælingu
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þetta thermaltake er heatsink, sami hlutur eins og flowerið frá zalman, ef þú kaupir thermaltakeinn seturu einhverja silent viftu t.d. silenx, pabst, noiseblocker ofan á einhverja festingu sem fylgir með kubbnum. Það er hugsanlega hægt að setja zalmanin ofan á thermaltakeinn en ég sé engan tilgang í því, kauptu þér annaðhvort og ef þú færð þér thermaltakeinn þarftu að kaupa 80 eða 92 mm viftu ofan á þetta. En með Zalmaninum fylgir allt
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk city baby yeahh
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Myndi fá mér Zalman blómið frekar en það er bara ég
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
http://www.hlynzi.com
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Ég held að ég fari með rétt þegar ég seigi að Thermaltake heatsinkið sé það besta. Myndi fá mér þannig og t.d. Papst viftu, vera grand á þessu á meðan að maður er að gera þetta á annað borð
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ahem, Thermalright !=Thermaltake.
Thermalright SLK947 er einn besti hitasökkullinn sem hægt er að fá þótt mér finnist hann allt of dýr á Íslandi og myndi því frekar fá mér Zalman sem er í svipuðum gæðaflokki.
Thermaltake, hinsvegar, býr til hitasökkla sem eru mörgum gæðaflokkum fyrir neðan Thermalright og Zalman.
Thermalright SLK947 er einn besti hitasökkullinn sem hægt er að fá þótt mér finnist hann allt of dýr á Íslandi og myndi því frekar fá mér Zalman sem er í svipuðum gæðaflokki.
Thermaltake, hinsvegar, býr til hitasökkla sem eru mörgum gæðaflokkum fyrir neðan Thermalright og Zalman.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvort á maður síðan að fá sér Zalmaninn eða Thermalrightinn???
verð á Zalman er "bara" 5490 en Thermalright með Papst 12dB viftu er 9480!!! Hvort á maður að fá sér?
verð á Zalman er "bara" 5490 en Thermalright með Papst 12dB viftu er 9480!!! Hvort á maður að fá sér?
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Bendill skrifaði:Síðan hvenær setur maður hljóðlátar viftur á Thermalright kæliplötur... það er bara fyrir kjeddlingar!!!
Fá sér bara eina 92mm Vantec Tornado og hlamma henni á örrann , þá ertu kominn með kælingu sem slær út sumum vatnskæli-settum
Haha.
Stebbi_Johannsson skrifaði:Hvort á maður síðan að fá sér Zalmaninn eða Thermalrightinn???
verð á Zalman er "bara" 5490 en Thermalright með Papst 12dB viftu er 9480!!! Hvort á maður að fá sér?
Thermalright heatsinkið kælir betur, ef ég ætti pening til að spandera í það sem mig langar í þá myndi ég skella mér á heatsinkið og papst viftuna.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég myndi taka Thermalright kælinguna frekar en Zalman, en hún bara töluvert dýrari hér á landi.
Alltaf hægt að panta að utan
http://www.pricewatch.com
Alltaf hægt að panta að utan
http://www.pricewatch.com
Hlynur