Kæling fyrir Radeon 9600XT?


Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kæling fyrir Radeon 9600XT?

Pósturaf ErectuZ » Fös 23. Apr 2004 18:47

Er þetta skjákort með innbyggðri viftu? Ef ekki, ætti ég að kaupa mér skjákortsviftu? (Veit ekki hvort að þetta passar inn í skjákort eða kælingu frekar...)




Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Fös 23. Apr 2004 18:58

já, það er innbyggð vifta en betra kæling er alltaf betri :)


Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com


Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Fös 23. Apr 2004 19:00

oki! Ég má heldur ekki við því að fá meira system hita, eins og kemur fram í einhverjum öðrum þráðum hérna :?