Smá overclock bögg, vantar mig betri minni?

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Smá overclock bögg, vantar mig betri minni?

Pósturaf Eiiki » Mán 03. Okt 2011 08:09

Ég er semsagt loksins búinn að henda mér útí smá overclock og hef verið að ná 3.6GHz á örgjörvann minn en hann helst ekki stable og þegar ég runna prime þá frýs hún yfirleitt eftir stutta stund og og ég verð bara að slökkva á henni, ég var að velta fyrir mér hvort að vinnsluminnin hjá mér væru ekki að bögga þetta. Því það virðist ekki skipta máli á hvaða voltum örgjörvinn er, hef verið að prufa allt frá 1.4 og upp í 1.51 og hækkaði NB og HT ásamt SB smá.

Ef það skiptir einhverju þá er ég með FSB á 1600 og minnin bara á 800 og multiplierinn er í 9.0 og bus speed er 400 í 3.6 en þegar ég lækka mig niður í 3.2 set ég bara multiplier í 8.0..

En þá dettur mér helst í hug að þetta gætu verið minnin sem væru að trufla þetta hjá mér. Þau eru semsagt DDR2 800Mhz 1.8v. Man ekki alveg timing á þeim eða týpuna. Get tékkað á því þegar ég kem heim í dag... Svo eru þau stilt á 2.11v í bios, og ég hef ekkert verið að fikta í því..
Hvað segja vaktarar við þessum minnum? Eru þau ekki að gera sig? Mér skilst að það sé betra að overclocka DDR2 minnin ef þau eru með hærri stock voltage. Þarf ég bara kannski að lækka voltin í bios á minnunum eða hvað?

Með fyrirfram þökkum
-Eiiki


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Smá overclock bögg, vantar mig betri minni?

Pósturaf Gunnar » Mán 03. Okt 2011 09:32

minnin eiga ekki að hafa nein áhrif á yfirklukkunina ef þú ert ekkert buinn að fikta í þeim minnir mig.
klukkaði minn i 3,6ghz og lét minnin vera og hann er buinn að vera stable i því.



Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Smá overclock bögg, vantar mig betri minni?

Pósturaf Eiiki » Mán 03. Okt 2011 09:40

Getur það ekki skipt máli hvort minnin séu að tækla að fylgja svona háu FSB?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Smá overclock bögg, vantar mig betri minni?

Pósturaf Gunnar » Mán 03. Okt 2011 10:02

ég held að minnin séu að vinna best á þessum hraða útaf núna er FSB:DRAM 1:1 @ 400
allaveganna voru minnin hjá mér með ekkert ves.
bætti svo 2x2GB við og þau voru heldur ekkert ves.



Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Smá overclock bögg, vantar mig betri minni?

Pósturaf Eiiki » Mán 03. Okt 2011 10:06

Eru minnin þín 1.8 v eða 2.1?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Smá overclock bögg, vantar mig betri minni?

Pósturaf Daz » Mán 03. Okt 2011 10:57

Ef minni eru stock DDR2 800 mhz, þá eru þau bara að keyra "rétt" í þessum stillingum hjá þér og ekki neitt yfirklukkuð. Þau ættu því ekki að vera til neinna vandræða. Getur svosem prófað það líka með að stilla tölvuna upp með örgjörvann í stock og setja minnin í 800 mhz.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Smá overclock bögg, vantar mig betri minni?

Pósturaf Gunnar » Mán 03. Okt 2011 14:02

Eiiki skrifaði:Eru minnin þín 1.8 v eða 2.1?

man það ekki en minnir 1,8v



Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Smá overclock bögg, vantar mig betri minni?

Pósturaf Eiiki » Mán 03. Okt 2011 16:58

Ætla að fikta aðeins meira í þessu, læt ykkur vita betur innan skamms :)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Smá overclock bögg, vantar mig betri minni?

Pósturaf Kristján » Þri 25. Okt 2011 19:02

yo

búa til Q6600 G0 fanklúbb

hvernig hita ertu að fá hjá þér Gunnar?

þín vél ætti að ráða við BF3 ekki satt?

er að reyna að klukka aðeins og uppfæra líka.



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Smá overclock bögg, vantar mig betri minni?

Pósturaf Saber » Þri 25. Okt 2011 19:13

Minnin ættu ekki að trufla þig ef þú ert að runna þau á eða undir 800 mhz. Þú getur prufað að hækka latency ef þú vilt vera viss og/eða keyra MemTest.

Það er ekkert bókað að þú náir 3.6 GHz. Minn var búinn að runna á 3.4 í 1-2 ár þegar ég tók mig til og réðist á 3.6, og það tók laaaaangan tíma... Endalaust að eiga við spennu og shit.

12 hr Prime Small-FFT og 12 hr Prime Blend stable. Fíflið ég gleymdi samt að taka screenshot af þessu og nú er ég búinn að klukka hann aftur niður í 3.4, til að auka aðeins endingu. Sleggjan er orðin 4,5+ ára og ég sé ekki fram á að uppfæra strax, svo ég ákvað að gefa honum smá séns. Það verður forvitnilegt hvort maður nái þessu aftur þegar maður er kominn á nForce móðurborð.

Hvaða kælingar eru menn að nota?
Ég er með Thermalright Ultra120 eXtreme klump og Scythe Ultra Kaze 2000rpm viftu.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Smá overclock bögg, vantar mig betri minni?

Pósturaf Gunnar » Fim 27. Okt 2011 00:53

uhh er búinn að vera með hann klukkaðann frekar lengi svona og ekki buinn að slökkva á tölvunni eftir að ég færði yfir í P182.
CPUID hardware monitor buið að vera i gangi frá ræsingu og hitinn er max 67°c og þegar ég er ekki að gera neitt í 45-50°c.
man ekki hver hitinn var í prime en kíki á það við tækifæri.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Smá overclock bögg, vantar mig betri minni?

Pósturaf Kristján » Fim 27. Okt 2011 06:06

hvaða viftum mæliði með sem eru ekki allt of dýrar.

mig vantar 120mm með kannski 80-100 cfm eða þar í kring.

síðann er það bara beint í 3.4/5/6 GHZ :D ekkert bull



Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Smá overclock bögg, vantar mig betri minni?

Pósturaf Eiiki » Fim 27. Okt 2011 18:22

hehe, ég ætla að leyfa mínum að keyra á 3.2 þangað til ég hendi öllu draslinu ofan í olíu... verður hugsanlega næsta sumar :D
Þá þarf ég ekkert að hugsa um hitavandamál eða ryk!:)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846