hjálp með amd overclock
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: hér
- Staða: Ótengdur
hjálp með amd overclock
ég var að fá mér amd a8-3850 örgjörva og asrock a75m móðurborð og strax hækkaði ég multyplier úr 29 uppí 36 og allt í lagi með það, svo áðan reyndi ég að hækka hitt dótið(man ekki nafnið) úr 100 í 128 og þá kemur ekkert á skjáinn þegar ég starta tölvunni! veit einhver hvernig ég get lagað þetta? get ég bakkað um 1 skref í þessu?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Reputation: 4
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með amd overclock
Clear Cmos?
i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með amd overclock
Resetta biosinn. Annaðhvort er jumper á móðurborðinu til að resetta, eða þú getur tekið batteríið úr móðurborðinu og þá hreinsast allt út. Hvað nákvæmlega varstu að hækka úr 100 í 128? Ekki FSB ?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: hér
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með amd overclock
gæti verið, en er búinn að laga það
setti pci skjákort sem ég átti í og þá virkaði skjárinn
setti pci skjákort sem ég átti í og þá virkaði skjárinn
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með amd overclock
Varstu að hækka PCI-E frequency? Það er eina gildið sem er 100 (eða nálægt því) á minni tölvu.
Re: hjálp með amd overclock
það á að vera vesen að overclocka þessa ... þegar gaurarnir hjá [url]bit-tech.net[/url] hækkuðu multi úr 29 í 36 leit það út fyrir að hafa virkað en hafði engin áhrif á bench svo það gerði í raun ekki neitt.. og þeir voru í vandræðum að overclocka
vesenið er að klukkunarhraðinn á cpu er tendur við sata tengin rsum þa. það er bara hægt að overclocka mjög takmarkað.
hér eru einhverjar leiðbeiningar:
http://www.tomshardware.com/reviews/amd ... 975-7.html
http://www.legitreviews.com/article/1687/1/
http://www.techspot.com/review/418-amd- ... age13.html
GL
vesenið er að klukkunarhraðinn á cpu er tendur við sata tengin rsum þa. það er bara hægt að overclocka mjög takmarkað.
hér eru einhverjar leiðbeiningar:
http://www.tomshardware.com/reviews/amd ... 975-7.html
http://www.legitreviews.com/article/1687/1/
http://www.techspot.com/review/418-amd- ... age13.html
GL
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1