Overclock veggur (E6750 + 650sli MB)

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Overclock veggur (E6750 + 650sli MB)

Pósturaf Daz » Lau 03. Sep 2011 16:11

Mér finnst ég vera í frekar skrítnu setupi, s.s. ég kemst í
370 FSB + 8x multi (engin yfirvolt, allt annað í stock s.s.)
420 FSB + 8x multi
490 FSB + 7x multi
(Örgjörvinn er stock 333 FSB + 8x multi)
Allar aðrar stillingar eru eins, minnið í 1:1, örgjörvinn í stock voltum, NB yfirvoltað eins hátt og tölvan er stöðug (+0,3).
Ég get undirvolta Örgjörvann á 420 fsb og tölvan virðist stöðug, hef ekki prófað það í 490 fsb. Er þetta eðlilegt að það virðist sem chipsetið á móðurborðinu stoppi mig af áður en ég þarf að yfirvolta örgjörvann? S.s. Ég fæ þetta OC ekki stöðugt á lægri voltum fyrir chipsetið og tölvan er ekki stöðug ef ég fer hærra. Ég get bootað með chipsetið í +0,35, en ef ég hard-reboota eða slekk á henni, þá fer hún ekki aftur í gang fyrr en eftir 15-20 mínútur.

Eitt annað furðulegt, ef ég set BIOSinn í auto allt, þá rebootar hann í 350 FSB, sem er ekki stock fyrir þennan örgjörva.



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Overclock veggur (E6750 + 650sli MB)

Pósturaf Daz » Sun 04. Sep 2011 23:03

Ég hefði kannski átt að spyrja einhverrar spurningar?

Einhver sem hefur reynslu af svipuðu eða getur útskýrt fyrir mér afhverju tölvan virðist ráða við hærri FSB, en ekki á max multiplier? Mér finnst frekar súrt ef ég er kominn í hámarks OC án þess að hækka voltin á örgjörvanum sjálfum. :(



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Overclock veggur (E6750 + 650sli MB)

Pósturaf Daz » Mið 07. Sep 2011 09:14

Svo virðist sem ég hafi ekki yfirvoltað nóg til að komast yfir 420 mhz. Ég botnaði önnu chipset volt (Southbridge úr 0.0 í +0,3, VCC12_DL(???) úr 0.0 í +0,3, PCI clock í 103mhz) og hækkaði vCore um 0,05 (úr 1,35 í 1,4). Þetta kom mér í 8 tíma stable í Orthos á 435 mhz fsb. Ætli ég verði ekki að dunda mér áfram með þetta og reyna að átta mig á nákvæmlega hvaða breyting sem ég gerði dugði til að hækka FSBinn.

Samt spyr ég, afhverju næ ég hærri FSB með lægri multiplier?



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Overclock veggur (E6750 + 650sli MB)

Pósturaf Saber » Mið 07. Sep 2011 13:41

Daz skrifaði:Svo virðist sem ég hafi ekki yfirvoltað nóg til að komast yfir 420 mhz. Ég botnaði önnu chipset volt (Southbridge úr 0.0 í +0,3, VCC12_DL(???) úr 0.0 í +0,3, PCI clock í 103mhz) og hækkaði vCore um 0,05 (úr 1,35 í 1,4). Þetta kom mér í 8 tíma stable í Orthos á 435 mhz fsb. Ætli ég verði ekki að dunda mér áfram með þetta og reyna að átta mig á nákvæmlega hvaða breyting sem ég gerði dugði til að hækka FSBinn.

Samt spyr ég, afhverju næ ég hærri FSB með lægri multiplier?


Það er svo ótrúlega margt sem spilar inn í. Stundum lenda menn í veggjum sem virðast ósýnilegir. Það virðist vera minna álag á chipsettið þegar CPU multiplier er 7. nVidia kubbasettin eru líka talsvert erfiðari heldur en Intel kubbasettin. 490 FSB er líklega max á chipsettinu þínu (eins og þú varst líklega búinn að átta þig á), svo er það bara vCore sem skiptir mestu máli í CPU klukkununni. M.v. það sem ég les á netinu þá virðist 1.50-1.55V vera absolute max á þessu örgjörva.

Svo eins og var sagt á DFI Street í denn, "CPU clock is king!". Mynd
(Ekki vera eltast við FSB hraða, DDR hraða eða DDR timing ef þú þarft að fórna CPU hraða fyrir það)


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Overclock veggur (E6750 + 650sli MB)

Pósturaf Daz » Mið 07. Sep 2011 15:42

Ég hef reyndar séð menn koma þessu móðurborði upp í 520 mhz, en ég næ ekki einusinni að boota í 500, sama hvaða multiplier ég set. Ætla að prófa í kvöld hvort ég kem ekki annaðhvort FSBinu hærra eða þá vCoreinu niður, hitinn er orðinn pínu skuggalegur :-"