Íslenskur cpu waterblock


Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Íslenskur cpu waterblock

Pósturaf SIKO » Fim 22. Jan 2004 23:08

ég er að smiða vatnskælingu og buin ad fá dælu og smíðadi sjálfur waterblockina og á ettir að halda áfram med og mun ad sjálfsögu senda meira um þessa tilraun og hita tölur fyrir og á ettir... mynd 1 er w-block.. mynd 2 er block og dælan... og mynd 3 er efnið i blockina
Viðhengi
IMG_0214.JPG
IMG_0214.JPG (107.63 KiB) Skoðað 1719 sinnum
IMG_0229.JPG
IMG_0229.JPG (135.3 KiB) Skoðað 1719 sinnum
IMG_0202.JPG
IMG_0202.JPG (159.23 KiB) Skoðað 1719 sinnum


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 22. Jan 2004 23:13

Sniðug aðferð, er þetta Plexiplast þarna ofaná?
Hvar fékstu efnið?



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Fim 22. Jan 2004 23:16

Flott marr.
:wink:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 23. Jan 2004 00:33

hvar fékkstu þessa kopar kubba???????? ég er búinn að vera að leita að þessu útum allann bæ!


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

átti plastið en.....

Pósturaf SIKO » Fös 23. Jan 2004 00:39

gumol skrifaði:Sniðug aðferð, er þetta Plexiplast þarna ofaná?
Hvar fékstu efnið?
ég átti plexi(smiða neðansjávar myndavéla hús líka)en.. copperin er eir og leiðir hita sjúklega. nr 3 í heiminum á ettir silfur og nr 1 er gull. fékk tetta í verkmenntaskolanum ég er þar að læra vélsmiði og rafeindafræði ef tið viljið þá er hægt að panta hjá mer costum made vatns kælingu á cpu,chipset og vga. ef allt gengur upp med þessa tilraun :)


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fös 23. Jan 2004 00:41

getur einhver komið með link á hvernig maður gerir sér waterblock.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 23. Jan 2004 00:43

ég myndi vilja panta hjá þér kopar klump.. þar sem ég er DIY og vill ekki kaupa tilbúið :d ég hef gaman að því að gera þetta sjálfur. veistu hvar VM kaupir koparinn? ég finna bara kopar 2mm plötur allstaðar þar sem ég leita ;(


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

sorry vinur

Pósturaf SIKO » Fös 23. Jan 2004 00:45

gnarr skrifaði:hvar fékkstu þessa kopar kubba???????? ég er búinn að vera að leita að þessu útum allann bæ!
ég mátti eiga slatta af tessu. en ath í syndra stál. það er ekki hægt ad fá hreinan copar í kubba stærð.. á akureyri allavega passaðu ad fá ekki (messing) það er kallað copar á íslandi :-/ Biddu um eir. bara smá hint ef u vissir tetta ekki


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 23. Jan 2004 00:47

hvað ætli svona klumpur kosti? :roll:




Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf SIKO » Fös 23. Jan 2004 00:47

Stocker skrifaði:getur einhver komið með link á hvernig maður gerir sér waterblock.
ég skoðaði http://www.frozencpu.com og pældi i kubbunum þar


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fös 23. Jan 2004 00:48

K skal checka á þessu. En einusinni sá ég svona how-to link...



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 23. Jan 2004 00:48

ég vissi það reyndar :D takk samt. það er líka sindri hérna í bænum.. þegar þú minnist á það.. þá fékk ég símann hjá þeim, en skiptiborðið lokaði klukkan 5 og ég hringdi 15 mín yfir.. ´svo gleymdi ég að hringja aftur :D snilld dúd :) þú ferð á credit listann minn :wink:


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf SIKO » Fös 23. Jan 2004 00:51

gnarr skrifaði:ég myndi vilja panta hjá þér kopar klump.. þar sem ég er DIY og vill ekki kaupa tilbúið :d ég hef gaman að því að gera þetta sjálfur. veistu hvar VM kaupir koparinn? ég finna bara kopar 2mm plötur allstaðar þar sem ég leita ;(
kennarinn minn hirti tetta tví tað átti að henda þessu... vma kaupir ekki sona..... en tékkadu í borgarholtskolanum og öðrum iðnskolum.. endalaust af doti tilhjá teim og svo er ál gott lika.....ertu með rennibekk og járnfræsivél


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)


Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf SIKO » Fös 23. Jan 2004 00:55

gnarr skrifaði:ég vissi það reyndar :D takk samt. það er líka sindri hérna í bænum.. þegar þú minnist á það.. þá fékk ég símann hjá þeim, en skiptiborðið lokaði klukkan 5 og ég hringdi 15 mín yfir.. ´svo gleymdi ég að hringja aftur :D snilld dúd :) þú ferð á credit listann minn :wink:
no prop vinur... ég var að meina syndri f í r-vík hjá tér.. ég get kannsk reddað kubb.. hann er 50x50mm og 10mm á þykkt


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)


Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf SIKO » Fös 23. Jan 2004 01:01

gumol skrifaði:hvað ætli svona klumpur kosti? :roll:
pínu litið sko... þaetta er ekki notað leingur vað mikið not í gamla daga í bátum og ennþá notað í rafmagni.. þetta er mjög viðkvæmur málmur og mjúkur.. erfitt að vinna með hann.. missir hann í gólfið.. bumm kemur huge skemd í hann og svo er tetta helvit þugnt


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 23. Jan 2004 01:09

SIKO skrifaði:no prop vinur... ég var að meina syndri f í r-vík hjá tér.. ég get kannsk reddað kubb.. hann er 50x50mm og 10mm á þykkt


Það væri náttla svakalegt ef þú gætir reddað svoa kubb fyrir mig :D ég myndi auðvitað borga sendingakostanðinn og láta þig kanski fá eitthvað líka :) ég þarf annars að tékka hvað þetta kostar hérna í bænum.

ég var líka að tala um syndra í bænum.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 23. Jan 2004 08:21

Meterinn kostar um 5000kall í Sindra




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 23. Jan 2004 09:53

Í hvað notaðiru þennan koparhólk(eða hvað sem þetta kringlótta milli Coparplötunnar og plexiglersins er)



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 23. Jan 2004 14:39

Mig langar að sjá inni blokkina



Skjámynd

Amd
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 30. Jún 2003 11:56
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Amd » Mán 05. Apr 2004 12:39

hvar er hægt að fá svona vatnsdælu???? :D


Nobody is perfect, I am nobody, therefor I am perfect...:-)


Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Mán 05. Apr 2004 13:33

dýrabúðum



Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Mán 05. Apr 2004 13:39

SIKO getur nokkuð verið að myndirnar hafi verið t.d. teknar í H01 og H02 í VMA


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Mán 05. Apr 2004 23:48

Þetta lítur frábærlega út hjá þér! Vona að þetta virki jafn vel ;).




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Fös 09. Apr 2004 17:08

Amd skrifaði:hvar er hægt að fá svona vatnsdælu???? :D


Til dæmis dýrabúðum, fiskadæla ætti að virka.



Ég hef alltaf verið að pæla hvar er hægt að fá hreinan kopar og þetta dót. Ég væri til í að smíða vatnskælingu, en ekki borga svona mikið fyrir hana.


Hlynur


Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Fös 09. Apr 2004 17:25

Passa bara að hafa nógu öflugar slöngur annars geta þær sprungið og alltíkanel.


Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com