Ég hef verið að leita að sæmilega flottum ATX kassa sem mætti vera í minni kantinum en mér finnst nánast allir kassar sem ég hef verið að skoða hjá búðunum vera alveg FUGLY, þessi, http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=1712 finnst mér frekar flottur en er bara mATX.
Getur einhver bent mér á hvar mögulegt væri að finna stílhreinann og flottann ATX kassa sem er ekki með neinum fermingar-ljósum, eða öðru diskó drasli
Eru ekki til flottir ATX kassar???
Re: Eru ekki til flottir ATX kassar???
Corsair eru alltaf flottir og engin ljós.
http://www.att.is/product_info.php?cPath=26_101&products_id=6408
http://www.att.is/product_info.php?cPath=26_101&products_id=6408
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Eru ekki til flottir ATX kassar???
siggi83 skrifaði:Corsair eru alltaf flottir og engin ljós.
http://www.att.is/product_info.php?cPath=26_101&products_id=6408
Persónulega finnst mér þetta ekki stílhreinn kassi, myndi skoða Lian Li og fá td Buy.is til að sérpanta hann fyrir þig.
Td:
http://www.lian-li.com/v2/en/product/product06.php?pr_index=314&cl_index=1&sc_index=25&ss_index=62
http://www.lian-li.com/v2/en/product/product06.php?pr_index=574&cl_index=1&sc_index=25&ss_index=62
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Eru ekki til flottir ATX kassar???
Antec Sonata
Antec P183
Antec P193
Stílhreinir, einfaldir en líka með góða hljóðeinangrun og kælingarmöguleika.
Antec P183
Antec P193
Stílhreinir, einfaldir en líka með góða hljóðeinangrun og kælingarmöguleika.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Eru ekki til flottir ATX kassar???
Já, þessir Lian Li kassar eru helvíti nettir. En hvernig eru þeir upp á annað en lookið að gera? Þekkirðu það eitthvað? Hljóðlátir, loftflæði og þess háttar.
Re: Eru ekki til flottir ATX kassar???
FriðrikH skrifaði:Já, þessir Lian Li kassar eru helvíti nettir. En hvernig eru þeir upp á annað en lookið að gera? Þekkirðu það eitthvað? Hljóðlátir, loftflæði og þess háttar.
Antec P180/190 kassarnir eru mjög hljóðlátir(ef þú skiptir út viftunum sem fylgja með þeim) og loftflæðið í þeim er mjög fínt þót það séu margir með betra. Er með P182 og ég sé ekki eftir neinu. Yndislegur kassi.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Eru ekki til flottir ATX kassar???
FriðrikH skrifaði:Já, þessir Lian Li kassar eru helvíti nettir. En hvernig eru þeir upp á annað en lookið að gera? Þekkirðu það eitthvað? Hljóðlátir, loftflæði og þess háttar.
Góð hönnun, mjög hljóðlátir og gott loftflæði.
Hér er eitt vídeó á B10 kassan, smá dramatísk tónlist undir en sýnir vel hönnunina á kassanum
http://www.youtube.com/watch?v=Qg8vXrbAkYo
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |