Daginn vaktarar.
Er búinn að fá ógeeð á hávaðanum í stock viftunni minni, druslan er í botni og þvílíkur hávaði. Tók sérstaklega eftir þessu þegar sumarið kom og stofuhitinn hækkaði.
Er að nota AMD Phenom II X4 955 og er sáttur með hann, en mig vantar að kæla hann betur. Þá gæti ég farið að yfirklukka hann aðeins
Er að nota ASRock móðurborð og venjuleg vinnsluminni án kæliplatna. Einnig er ég með GTX 470. Þetta er í P183 kassanum, þannig pláss ætti ekki að vera mikið issue.
Hvaða kælingar eru í boði fyrir mig? Ég hef verið að velta fyrir mér Noctua NH-D14, en eru aðrar sambærilegar í boði hvað varðar að kæla vel með litlum hávaða?
Vangaveltur um örgjörvakælingu fyrir AMD
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 962
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Vangaveltur um örgjörvakælingu fyrir AMD
Samkvæmt flestum hér á vaktinni, þá er Noctua NH-D14 málið, en eina spurningin er hvort þú sért tilbúinn að eyða um 15 þús í örgjörvaviftu.
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
Re: Vangaveltur um örgjörvakælingu fyrir AMD
Jájá, ég er alveg tilbúinn í að fjárfesta 15k í góðri örgjörva kælingu. En mig langaði að athuga hvort það sé einhver önnur kæling með tærnar þar sem Noctua hefur hælana.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 962
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Vangaveltur um örgjörvakælingu fyrir AMD
Þessi hér: "Zalman CNPS10X Extreme" er ekkert langt frá Noctua og lítur mun betur út.
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 962
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Vangaveltur um örgjörvakælingu fyrir AMD
Já, ég veit það, enda settiru ekkert út á verðið á Noctua, þú semsagt er helst að leita eftir ódýrari kælivifum?
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
Re: Vangaveltur um örgjörvakælingu fyrir AMD
Já og nei, vill bara fá sem besta og hljóðlátustu kælinguna fyrir peninginn. Ef það er enginn sem er sambærileg Noctua, á ódýrara verði, þá tek ég bara Noctua.
Edit, ég kaupi mér bara Noctua. Mér sýnist ekkert betra/hagstæðara vera í boði.
Edit, ég kaupi mér bara Noctua. Mér sýnist ekkert betra/hagstæðara vera í boði.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 962
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Vangaveltur um örgjörvakælingu fyrir AMD
CoolerMaster V8 er að koma þokkalega vel út hjá frostytech. Og hún er á mun lægra verðið en Zalman og Noctua vifturnar.
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Vangaveltur um örgjörvakælingu fyrir AMD
Coolermaster hyper 212+ ?? hún er mjög góð er með hana sjálfur og hún er líka hljóðlát.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
Re: Vangaveltur um örgjörvakælingu fyrir AMD
Ég keypti mér Noctua NH-D14
Mjög sáttur með kælinguna og mjög hljóðlát.
Mjög sáttur með kælinguna og mjög hljóðlát.
Re: Vangaveltur um örgjörvakælingu fyrir AMD
Attaman! velkominn í "ljótukælingaviftuhópinn"
-Need more computer stuff-
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
Re: Vangaveltur um örgjörvakælingu fyrir AMD
Mér er alveg slétt sama um útlitið, þetta er inní tölvukassa. Bara svo lengi sem þetta kæli vel, þá er ég meira en sáttur
-
- has spoken...
- Póstar: 194
- Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vangaveltur um örgjörvakælingu fyrir AMD
AncientGod skrifaði:Coolermaster hyper 212+ ?? hún er mjög góð er með hana sjálfur og hún er líka hljóðlát.
x2 - líka ódýr
-
- Kóngur
- Póstar: 6399
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 466
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vangaveltur um örgjörvakælingu fyrir AMD
Moldvarpan skrifaði:Mér er alveg slétt sama um útlitið, þetta er inní tölvukassa. Bara svo lengi sem þetta kæli vel, þá er ég meira en sáttur
það er allveg merkilegt hvað sumir halda að tölvukassinn sé fiskabúr
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 370
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Vangaveltur um örgjörvakælingu fyrir AMD
Ég er með sama CPU í 3,6ghz og er með Corsair H50
Er að fara frá 37° upp í 48° í full load á prime 95 (herbergishiti pottþétt um 25+°)
Held að það sé nú lítill hávaði í þessu
Er með 6 viftur í gangi en samt heirist meira í gamla kassanum mínum sem var bara með 2
Er bara mjög sáttur með þetta, tekur lítið pláss og er ekki jafn ljótt og þetta Noctua dót...
Er að fara frá 37° upp í 48° í full load á prime 95 (herbergishiti pottþétt um 25+°)
Held að það sé nú lítill hávaði í þessu
Er með 6 viftur í gangi en samt heirist meira í gamla kassanum mínum sem var bara með 2
Er bara mjög sáttur með þetta, tekur lítið pláss og er ekki jafn ljótt og þetta Noctua dót...