hvar fæ ég svona kapla

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6399
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 466
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

hvar fæ ég svona kapla

Pósturaf worghal » Þri 14. Jún 2011 02:06

hvar er hægt að fá svona kapla fyrir modular PSU ?
Mynd

og ekki segja frozencpu ](*,)
ég veit þetta fæst þarna en nenni ekki að vera að panta að utan, vantar bara að vita hvort þetta fáist á íslandi.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Tengdur

Re: hvar fæ ég svona kapla

Pósturaf Kristján » Þri 14. Jún 2011 02:08

sá svona i einhverju unboxing þráð hérna á vaktini.

er að leita

>edit sry þetta voru bara einhver net yfir köplunum....




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: hvar fæ ég svona kapla

Pósturaf vesley » Þri 14. Jún 2011 03:19

Getur keypt Sleevaða kapla frá NZXT.

Sendir bara póst á eitthverja verslun.



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6399
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 466
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: hvar fæ ég svona kapla

Pósturaf worghal » Þri 14. Jún 2011 03:24

vesley skrifaði:Getur keypt Sleevaða kapla frá NZXT.

Sendir bara póst á eitthverja verslun.

vill helst ekki þurfa að panta að utan, en það er gott að vita að nzxt eru líka með þetta :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: hvar fæ ég svona kapla

Pósturaf Klaufi » Þri 14. Jún 2011 05:32

Getur gert þetta sjálfur..

En það kostar blóð, svita, tár og dass af tóbaki/snarli/drykkjum.. ](*,)

Fyrir utan það, þá færðu ekki jafn flott sleeve hérna heima og úti, Algjör snilld stuffið sem t.d. Zorzer keypti á sínum tíma.


Mynd

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: hvar fæ ég svona kapla

Pósturaf ZoRzEr » Þri 14. Jún 2011 08:28

Getur gert það sjálfur, en það er mikil handavinna.

http://img7.imageshack.us/img7/8990/img9962t.jpg

Svona keypti ég af MDPC-X. Aldrei nennt að nota það samt. Liggur bara hérna uppá hillu hjá mér. Líka þar sem ég endaði með að fá Gigabyte P67 borð sem er bara svart í stað ASUS P8P67 borð sem er blátt og svart.

Getur einnig séð mig gera þetta hérna með sleeve frá http://www.performance-pcs.com/catalog/index.php

viewtopic.php?f=1&t=31268


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: hvar fæ ég svona kapla

Pósturaf vesley » Þri 14. Jún 2011 11:53

worghal skrifaði:
vesley skrifaði:Getur keypt Sleevaða kapla frá NZXT.

Sendir bara póst á eitthverja verslun.

vill helst ekki þurfa að panta að utan, en það er gott að vita að nzxt eru líka með þetta :happy



Var nú að tala um verslun hérna á klakanum. Ekkert mál að láta þær redda þessu fyrir þig.




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvar fæ ég svona kapla

Pósturaf Icarus » Þri 14. Jún 2011 15:18

Getur örtækni smiðað svona kapal fyrir þig?