Er að leita að nýjum kassa undir tölvuna þar sem hinn er ekki að kæla íhlutina nógu vel.
Hef verið að skoða kassa eins og Coolermaster Scout, Zalman Z9 Plus og HAF 922 en er ekki alveg viss hvað kaupa skal.
Ef þið eruð með einhverjar hugmyndir að öðrum kössum eru þær vel þegnar og ef þið hafið reynslu af kössunum sem ég nefndi megið þið endilega segja frá.
Takk fyrir
Nýr kassi.
-
- Kóngur
- Póstar: 6400
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 466
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Nýr kassi.
HAF, ekki spurning
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr kassi.
HAF ftw
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64