Arctic MX-2 já takk!

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Arctic MX-2 já takk!

Pósturaf mundivalur » Þri 31. Maí 2011 10:01

Sælir
Ég var að fá arctic mx-2, er búinn að vera með arctic silver ceramique, varð að prufa og sjá hvort einhver munur væri á þessum kælikremum !
Jæja idle hiti lækkaði um 2-3c. og full load um heilar 7-10c. ekkert smá :happy
Núna líður mér betur með að folda með örgjafanum ,var áður í 53-57c en núna 47-51c. :happy
Þá er bara skella örgjörva í 4ghz :megasmile



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Arctic MX-2 já takk!

Pósturaf Eiiki » Þri 31. Maí 2011 12:43

Argasta snilld, ég var einmitt að prófa svona krem núna þegar ég uppfærði hjá mér í Q6600, ég á samt alveg eftir að fara útí overclock... ég held að móðurborðið mitt höndli það samt ekki. Þetta hérna: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1910 og svo er ég með Thermalright ultra 120 extreme kælingu.

Er svo að sjálfsögðu með G0 útgáfuna af q6600


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Arctic MX-2 já takk!

Pósturaf Gunnar » Þri 31. Maí 2011 12:59

Hvada volt eru a honum?



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Arctic MX-2 já takk!

Pósturaf mundivalur » Þri 31. Maí 2011 13:05

Þetta hlýtur að þola 3ghz , það smá munur að fara úr 2.4ghz :happy



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Arctic MX-2 já takk!

Pósturaf Nördaklessa » Þri 31. Maí 2011 15:14

MX-2 FTW, var með eitthvað high end Coolermaster kælikrem, hitatölurar voru 45-57° idle/load og núna er það 36-51° í 100%load


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6399
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 466
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Arctic MX-2 já takk!

Pósturaf worghal » Þri 31. Maí 2011 15:22

hvarfæ ég þetta krem :O


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Arctic MX-2 já takk!

Pósturaf mundivalur » Þri 31. Maí 2011 15:28




Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Arctic MX-2 já takk!

Pósturaf Gunnar » Þri 31. Maí 2011 15:52

hvaða volt ertu með á örgjörvanum @ 3,6Ghz?



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Arctic MX-2 já takk!

Pósturaf mundivalur » Þri 31. Maí 2011 16:09

ég er hátt uppi 1.5v :-" er að fá annan aflgjafa þessu inter tech heldur engum voltum uppi við átök :!:



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Arctic MX-2 já takk!

Pósturaf Hvati » Þri 31. Maí 2011 16:21

Er þetta eitthvað betra en það sem fylgir með NH-D14 :-k ?



Skjámynd

reyndeer
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Arctic MX-2 já takk!

Pósturaf reyndeer » Þri 31. Maí 2011 17:12

Prufaði að mæla mun, á MX-2 og einhverju ómerktu Cooler Master kremi sem fylgdi örgjörvaviftu, á skjákorti, Cooler Master kremið kældi 3°C betur á full load en MX-2 :? Varð bara dáldið svekktur því ég var einmitt að leita af úrvalskælikremi...