Auka diskabox fyrir Antex P180


Höfundur
fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Auka diskabox fyrir Antex P180

Pósturaf fedora1 » Sun 22. Maí 2011 20:27

Sælir Vaktarar

Mig langar til að bæta við fleiri diskum í Antex P180 kassann minn, var að spá í að setja 4 diska í 3 x 5,25" hólfinn efst í kassanum...

Hvað segið þið um http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1640
Mynd
Ætti þetta ekki að vera plug and play þó þetta sé Coolmaster dót ?

Eitthvað annað álíka box sem þið mælið frekar með ?




stjani11
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Auka diskabox fyrir Antex P180

Pósturaf stjani11 » Sun 22. Maí 2011 20:34




Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auka diskabox fyrir Antex P180

Pósturaf emmi » Sun 22. Maí 2011 20:55





Höfundur
fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Auka diskabox fyrir Antex P180

Pósturaf fedora1 » Mán 23. Maí 2011 10:10

Takk fyrir þetta drengir!




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Tengdur

Re: Auka diskabox fyrir Antex P180

Pósturaf Klemmi » Mán 23. Maí 2011 13:23

Voru vel gömul verð á þessum boxum hjá okkur, erum búnir að fjarlægja þetta og skoðum hvað við tökum í staðin :)

Biðjumst afsökunar á verðmuninum! 8-[




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Auka diskabox fyrir Antex P180

Pósturaf AntiTrust » Mán 23. Maí 2011 13:37

Ég er með 3x svona diskabox í fileservernum hjá mér, skipt reyndar OEM viftunum út fyrir þessar : http://kisildalur.is/?p=2&id=1737

Vifturnar sem koma með þessum CM boxum eru frekar háværar og ekkert rosalega gott flæði. Hitastigið á HDD's droppaði umtalsvert, frá 5-11° per disk eftir að ég víxlaði viftunum út.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Auka diskabox fyrir Antex P180

Pósturaf littli-Jake » Mán 23. Maí 2011 15:27

dúd. af ég man rétt þá er pláss fyrir 8 Hdd's í P-180. Þaftu virkilega meira?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Tengdur

Re: Auka diskabox fyrir Antex P180

Pósturaf Klemmi » Mán 23. Maí 2011 15:29

littli-Jake skrifaði:dúd. af ég man rétt þá er pláss fyrir 8 Hdd's í P-180. Þaftu virkilega meira?


Gert ráð fyrir 6 diskum :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Auka diskabox fyrir Antex P180

Pósturaf AntiTrust » Mán 23. Maí 2011 15:34

littli-Jake skrifaði:dúd. af ég man rétt þá er pláss fyrir 8 Hdd's í P-180. Þaftu virkilega meira?


Pff, 8 diskar? Kidstuff.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Tengdur

Re: Auka diskabox fyrir Antex P180

Pósturaf Klemmi » Mán 23. Maí 2011 17:22

Einar frændi minn á kassa sem tekur þrjúhundruð diska og áttatíu geisladrif =;




Höfundur
fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Auka diskabox fyrir Antex P180

Pósturaf fedora1 » Mán 23. Maí 2011 21:45

Klemmi skrifaði:
littli-Jake skrifaði:dúd. af ég man rétt þá er pláss fyrir 8 Hdd's í P-180. Þaftu virkilega meira?


Gert ráð fyrir 6 diskum :)


Ég er einmitt kominn með 6 diska, ætla að bæta við 4 í viðbót. Svo fer maður að skipta út diskum þegar það þrýtur (eða stærri kassa).