Lan Kassi! :)
Lan Kassi! :)
Ég er búinn að vera að raða þessari tölvu saman sídustu 2 mán, Hún er mjög meðfærileg þar sem hún er mað handfang og allt sem fylgir henni kemst í litla ferðatösku, meira að segja skjárinn sem er 15" lcd fra Fujitsu siemens. Hún er með 3ghz örgjörva sem ég er að keyra á 3.6ghz, ég er með Msi móðurborð (pso2 með corecell). Hitinn á örgjafanum í fullri vinnslu er í kringum 50-52°. ég næ að keyra hana upp í 3.8ghz en eftir það fer hún að krassa á minninu sem er bara 400mhz. ég fæ nytt 533mhz kingston minni í hana í næsta mán og þá fer maður kannksi að slefa yfir 4ghz þar að segja ef maður rústar ekki einhverju :/
Það eru 2 raptor 10.000rpm diskar í henni sem ég er með á "Raid0"
og tveir 200gb wd með fluid bearings. Skákortið er geforce4200ti/platinium en ég ætla að skipta því út um leið og næsta kynslóð frá nvidia kemur út sem er mjög fljótlega.
Það eru 2 raptor 10.000rpm diskar í henni sem ég er með á "Raid0"
og tveir 200gb wd með fluid bearings. Skákortið er geforce4200ti/platinium en ég ætla að skipta því út um leið og næsta kynslóð frá nvidia kemur út sem er mjög fljótlega.
- Viðhengi
-
- KassinnUtan.jpg (58.23 KiB) Skoðað 1997 sinnum
-
- InniLjos.jpg (131.34 KiB) Skoðað 1999 sinnum
-
- InniMyrkur.jpg (58.87 KiB) Skoðað 1997 sinnum
-
- AlltDotid.jpg (54.14 KiB) Skoðað 1997 sinnum
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 379
- Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: tölvuheiminum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur
Það hafa margir útskýrt það hér mjög vel, getur fundið það í leit.´
Hérna kemur stutt útskýring sem ég held að sé rétt.
En í stuttu máli, þá er raid0 (stribe) 2 eins diskar sem vinna saman og auka þannig les/skrifhraða. Ef annar eyðileggst, þá taparu öllum gögnunum
raid5 þá geturu haft fleiri diska (3 - ?) og þá vinna þeir saman, auka skrif/les hraða. En ef einhver eyðileggst, þá taparu ekki öllum gögnunum. Hins vegar, þá fer einn diskurinn bara í eitthvað dæmi.. þannig þú getur ekki notað þá alla.. t.d. ef þú ert með 3x 120gb, þá ertu bara með 240gb pláss.
Eeeeeeeeeen ég er farinn að sofa, gn
Hérna kemur stutt útskýring sem ég held að sé rétt.
En í stuttu máli, þá er raid0 (stribe) 2 eins diskar sem vinna saman og auka þannig les/skrifhraða. Ef annar eyðileggst, þá taparu öllum gögnunum
raid5 þá geturu haft fleiri diska (3 - ?) og þá vinna þeir saman, auka skrif/les hraða. En ef einhver eyðileggst, þá taparu ekki öllum gögnunum. Hins vegar, þá fer einn diskurinn bara í eitthvað dæmi.. þannig þú getur ekki notað þá alla.. t.d. ef þú ert með 3x 120gb, þá ertu bara með 240gb pláss.
Eeeeeeeeeen ég er farinn að sofa, gn
Nei það er alveg ljóst að ég verð að fá mér öflugri kælingu, við ætlum að prófa örran fyrst í tölvuni hanns rammsa, hann er með almennilega kælingu (-25c) svo fer ég að spá hvad ég ætla að gera í sambandi við kælinguna... En ég er að keyra Minnið á 4/5 og fsb alveg upp í 260. en er samt ekkert að keyra bus dagsdaglega í meira en 240.
-
- Staða: Ótengdur