Ensog yfirskriftinn segir er ég að leita að nýjum viftum fyrir H70 kælinguna mína því að orginal vifturnar eru hörmulega háværar .
Svo ef einhver hér veit um góðar viftur til að setja á kælinguna þá væri það æðislegt.
hinns vegar þarf viftan að vera láværari en orginal vifturnar
helst svartar með bláu eða engu ljósi
og ekki mindi skaða þótt þær væru með meira loftflæði en orginal vifturnar.
en annrs skoða ég allar ábendingar.
Er að leita að nýrri viftu á h70 kælinguna mína
Re: Er að leita að nýrri viftu á h70 kælinguna mína
er með 3stk svona í tölvunni og þær looka mjög vel og eru 14db ef ég man rétt sem er ekkert til að kvarta yfir.
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að nýrri viftu á h70 kælinguna mína
Tacens vifturnar hjá Kísildal hafa reynst mér frábærglega vel.
Algjörlega hljóðlausar með gott loftflæði.
http://kisildalur.is/?p=1&id=57
Algjörlega hljóðlausar með gott loftflæði.
http://kisildalur.is/?p=1&id=57
Tölvan mín er ekki lengur töff.