Tölvu MOD með vinni minnum (uppfærsla)

Skjámynd

Höfundur
nerd0bot
Bannaður
Póstar: 118
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 23:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvu MOD með vinni minnum (uppfærsla)

Pósturaf nerd0bot » Sun 27. Feb 2011 19:54

Sællir og sælar, þið eru kannski búinn að sjá þetta á öðrum síðum þar sem vinnur minn var fyrstur að pósta moddið okkar, erum bara rétt að byrja, vantar eftir að saga út hlið sitja í glerið og mála kassan, en nóg um það hérna eru myndir.

Hérna er byrjun, allt tékkið úr honum og frontið tékkið af...

Mynd

Mynd

Sagað 80 mm gat fyrir viftu til að auka kælinguna...

Mynd

Íhlutirnir sem voru í kassanum...

Mynd

Önnur mynd af þessu 80 mm gati...

Mynd

Grillið er mátað....

Mynd

Merkt hvar i kassanum sjálfum verður sagað þetta 80 mm gat....

Mynd

Gatið út úr sagað með járn handsagarblaði....

Mynd

Endir af degi 1....

Mynd

Teiknað hliðargluggan og merkt göt þar sem verður borað....

Mynd

Götin boruð....

Mynd

Boruð aftur...

Mynd

Hliðinn sett aftur á kassan og séð hvernig þetta mun líta út.....

Mynd

Viftu MOD, þurftum að gera þetta því snúran á viftunni náði ekki að móðurborðinu, her sjáið að það er búið að skera og taka sirka 1 CM af virnum

Mynd

Mynd

Mynd

Meira síðar.
Síðast breytt af nerd0bot á Fös 04. Mar 2011 19:55, breytt samtals 1 sinni.


Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu MOD með vinni minnum

Pósturaf chaplin » Sun 27. Feb 2011 20:39

Alltaf af gaman að sjá þegar menn hafa menntað í MOD. Gangi ykkur vel! =D>



Skjámynd

Höfundur
nerd0bot
Bannaður
Póstar: 118
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 23:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu MOD með vinni minnum

Pósturaf nerd0bot » Sun 27. Feb 2011 20:40

Takk, vorum að lenda í vandræðum =S finnum ekki hvar á íslandi er hægt að kaupa þessa 2 hluti. "U-Channel Molding" og "Scotch Heavy Duty Clear Mounting Tape #4010 1"x60" Roll"


Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu MOD með vinni minnum

Pósturaf Páll » Sun 27. Feb 2011 22:41

nerd0bot skrifaði:Takk, vorum að lenda í vandræðum =S finnum ekki hvar á íslandi er hægt að kaupa þessa 2 hluti. "U-Channel Molding" og "Scotch Heavy Duty Clear Mounting Tape #4010 1"x60" Roll"


Það er bara teppa límband.



Skjámynd

Höfundur
nerd0bot
Bannaður
Póstar: 118
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 23:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu MOD með vinni minnum

Pósturaf nerd0bot » Sun 27. Feb 2011 22:46

Já takk fyrir hjálpinna, fékk öll svör sem ég þurfti hér, takk aftur, núna commenta hvernig þetta lítur út hjá okkur =D


Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod

Skjámynd

Höfundur
nerd0bot
Bannaður
Póstar: 118
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 23:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu MOD með vinni minnum

Pósturaf nerd0bot » Fös 04. Mar 2011 19:54

Uppfærsla 1

Teypað svo þetta mynd ekki rispast...

Mynd

Byrjað að saga með jigsaw...

Mynd

Hliðin komin út og púsað smá...

Mynd

Hliðinn sett á kassa til að sjá hvernig þetta lítur út.....

Mynd

Plexiglerið...

Mynd


Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod

Skjámynd

Höfundur
nerd0bot
Bannaður
Póstar: 118
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 23:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu MOD með vinni minnum (uppfærsla)

Pósturaf nerd0bot » Lau 05. Mar 2011 15:22

Engin comment ?


Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu MOD með vinni minnum (uppfærsla)

Pósturaf Eiiki » Lau 05. Mar 2011 15:24

Ég sé ekki alveg heildarmyndina út úr þessu moddi


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
nerd0bot
Bannaður
Póstar: 118
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 23:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu MOD með vinni minnum (uppfærsla)

Pósturaf nerd0bot » Lau 05. Mar 2011 15:38

ok, það verða fleiri myndir =D


Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu MOD með vinni minnum (uppfærsla)

Pósturaf dori » Lau 05. Mar 2011 16:52

Er skurðurinn skakkur þar sem ég er búinn að draga línu á meðfylgjandi mynd? Ég myndi leggja almennilega vinnu í að gera alla kanta beina.
mod.png
mod.png (802.65 KiB) Skoðað 1195 sinnum




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu MOD með vinni minnum (uppfærsla)

Pósturaf Bioeight » Lau 05. Mar 2011 17:04

Ætlarðu að setja ljós og fínerí inní kassann? Ég er mjög hrifinn af öllu svoleiðis.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

Höfundur
nerd0bot
Bannaður
Póstar: 118
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 23:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu MOD með vinni minnum (uppfærsla)

Pósturaf nerd0bot » Lau 05. Mar 2011 17:05

nei, ég tók myndi úr síma, þannig þessi mynd hallar smá, annars ég er búinn að mæla með bestu getu og allt, lenti í vandræðum þegar ég var að saga út gatið að hornin úr ekki eins =S


Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod