Ætlaði bara að athuga hvernig mönnum lýst á?
fékk tölvukassa. CM stacker en það vantaði allar plötur fyrir 5.25 drifin.
ekki ósvipað þessu nema það er ekkert drasl þarna nema usb portabracketið með powertakkanum og því og dvd drif.
tók því ál plötu ekki ósvipaða þessari
boraði 3stk 105mm göt í hana og ætla svo að setja í hana 3stk 120mm viftur. "ástæðan fyrir 105mm götum er sú að það var ekki til stærri dósabor í vinnunni hjá mér" =) ætla svo að reyna að finna einhvað nógu anskoti fínt net fyrir ryk síu til að stinga á milli viftu og plötu kem með myndir af þessu fljótlega þegar þetta verður saman komið.
þetta var basic hugmyndin.
vona að þetta komi þokkalega vel út
smá kassa mod
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: smá kassa mod
endaði með að kaupa 3stk tacens aura ice http://kisildalur.is/?p=2&id=647 platan komin í með viftunum. hiti á örgjörfa idle fyrir var yfir 40° fyrir með orginal kælingu keypti einnig "notaða" thirmalright 120 ultra einhvað og setti á örrann og eru idle tölur í dag 24-27°c "fer eftir kjörnum! sem er helvíti góð bæting. gtx 285 er idle á 35°c sem var í antec kassanum sem ég átti vanalega að idla 45° kem sennilega með myndir á morgun. Annars er ég mjög svo sáttur með lookið á þessu og vona að þið eigið eftir að fýla þetta jafn vel og þeir sem ég hef sýnt þetta.
einnig er tölvan talsvert hljóðlátari en hún var fyrir.
áður orginal örgjörva kæling og drasl psu einu vifturnar í tölvunni.
eftir 4x120mm viftur 3 að framan 1 á kælingu. og svo viftan nýja kingwin psu og svo viftan á evga gtx285sc.
got to love it
einnig er tölvan talsvert hljóðlátari en hún var fyrir.
áður orginal örgjörva kæling og drasl psu einu vifturnar í tölvunni.
eftir 4x120mm viftur 3 að framan 1 á kælingu. og svo viftan nýja kingwin psu og svo viftan á evga gtx285sc.
got to love it
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: smá kassa mod
væri gaman að sjá myndir af þessu
mig langar í þennan kassa, held ég hafi verið að reyna að ná honum af félaga þínum :p
mig langar í þennan kassa, held ég hafi verið að reyna að ná honum af félaga þínum :p
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: smá kassa mod
well kannski að maður komi með smá update . tók mig til og sprautaði plötuna svarta núna 30 des og lúkkar þetta alveg alltof vel. er ekki með neitt dvd drif í henni svo ég þarf að redda því og almennilegri cameru til að taka myndir. svo er ég ekki viss hvort ég fái mér viftustýringu eða dvd drif í þetta slot sem ég hef. nota drifið svo gott sem ekkert nema þegar ég formata. hvað ætti maður að gera ? er með 3x 120mm að framan og 1x 120mm að aftan. best væri ef ég gæti fengið viftustýingu sem tekur 1 slot og er með on/off takka fyrir tölvuna sjálfa =)