vitiði Forrit til að stilla hraða á viftum (3pin)

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

vitiði Forrit til að stilla hraða á viftum (3pin)

Pósturaf Benzmann » Þri 23. Nóv 2010 17:37

jæja´kæru vaktarar, ég var að pæla hvort þið vissuð um eitthvað gott forrit til að stjórna viftuhraðanum á 3pin viftum ???


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: vitiði Forrit til að stilla hraða á viftum (3pin)

Pósturaf AntiTrust » Þri 23. Nóv 2010 17:38

Leyfir SpeedFan þetta ekki?

Minnir það.



Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vitiði Forrit til að stilla hraða á viftum (3pin)

Pósturaf Benzmann » Þri 23. Nóv 2010 17:55

AntiTrust skrifaði:Leyfir SpeedFan þetta ekki?

Minnir það.



var að downloada því, og er ekki ná að stjórna hraðanum með því... :(


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

johnnyb
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 11:49
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: vitiði Forrit til að stilla hraða á viftum (3pin)

Pósturaf johnnyb » Þri 23. Nóv 2010 18:10

Þegar ég sótti það fyrst þá þurfti ég eitthvað að hræra í stillingum á því svo ég gæti stjórnað viftunum.

og það tók smá tíma að finna útúr þessu

síðan tók líka smá tíma að finna útúr hvernig ég tengdi hita við viftu hraða

allavegna til að stytta þetta aðeins þá virkar þetta ekki alveg beint úr kassanum


en ég held að þetta sé skásta forritið án þess að staðhæfa nokkuð.


CIO með ofvirkni

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vitiði Forrit til að stilla hraða á viftum (3pin)

Pósturaf Benzmann » Mið 24. Nóv 2010 12:24

ok, er búinn að vera að fikta á fullu í "SpeedFan" forritinu, og er engu nær þar hvernig maður á að stilla hraðan á viftunum hjá sér með því...


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: vitiði Forrit til að stilla hraða á viftum (3pin)

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 24. Nóv 2010 13:15

3pin viftur hafa ekki þennan eiginleika held ég. Fjórði vírinn er sá sem notaður er til að stjórna hraðanum.

Getur samt verið að ég tali út um rassgatið á mér. Ég hef heldur aldrei náð að stjórna hraða með SpeedFan.




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vitiði Forrit til að stilla hraða á viftum (3pin)

Pósturaf Ulli » Mið 24. Nóv 2010 13:26

Held að Þriðji vírin stjórni hraðanum.
Allavega fara svarti og rauði í fan teingið í MB hjá mér og guli fer í viftu stýringuna.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: vitiði Forrit til að stilla hraða á viftum (3pin)

Pósturaf Revenant » Mið 24. Nóv 2010 13:29

Ulli skrifaði:Held að Þriðji vírin stjórni hraðanum.
Allavega fara svarti og rauði í fan teingið í MB hjá mér og guli fer í viftu stýringuna.


Það er hægt að stýra viftum á tvennan hátt.

a) 3-pinna, (jörð, +12 V og sens) með því að lækka spennuna. Stundum leyfa móðurborðin að lækka +12V en það er í bios stillingunum hvort það er kveikt á því eða ekki.
b) 4-pinna, (jörð, +12V, sens og PWM). Hraðanum er stjórnað með PWM merki.



Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vitiði Forrit til að stilla hraða á viftum (3pin)

Pósturaf Benzmann » Mið 24. Nóv 2010 14:13

KermitTheFrog skrifaði:3pin viftur hafa ekki þennan eiginleika held ég. Fjórði vírinn er sá sem notaður er til að stjórna hraðanum.

Getur samt verið að ég tali út um rassgatið á mér. Ég hef heldur aldrei náð að stjórna hraða með SpeedFan.


3pin viftur hafa þann eiginleika, en hinsvegar eru það molex viftur sem maður nær ekki að stjórna með hraðastýringum, nema þær séu sértaklega hannaðar fyrir það


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: vitiði Forrit til að stilla hraða á viftum (3pin)

Pósturaf Frussi » Fös 26. Nóv 2010 22:53

Með örlítilli kunnáttu er lítið mál að færa 12V pinnann á molextengi viftu þangað sem 5V pinninn á að vera. Það minnkar hraðann, en samt varanlega.
Ég gerði þetta við LED viftu sem ég á til að lækka hávaðann í henni, og þetta hefur virkað hingað til


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vitiði Forrit til að stilla hraða á viftum (3pin)

Pósturaf Benzmann » Lau 27. Nóv 2010 01:24

ég vill hækka og lækka hraðann eftir mínum þörfum....Druuuuuuuuuummmmm. :sleezyjoe


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vitiði Forrit til að stilla hraða á viftum (3pin)

Pósturaf Viktor » Sun 19. Des 2010 19:18

Fáðu þér þá viftustýringu.
http://www.computer.is/vorur/4532/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB