1. Langar að vera viss með tölurnar sem ég fæ í BIOS um voltin, eru þær 100% réttar og mun tölvan nota jafn mikið af voltum þegar ég er í BIOS og þegar ég er kominn í windows?
2. Ég get ekki breytt voltunum í BIOS-num og eru því stillt á auto og hef því aðeins hækkað FSB. Þó ég hafi hækkað FSB þá hækkuðu voltin ekki neitt, er það alveg eðlilegt? er allt í lagi þó ég hafi bara auto ef ég fylgist með voltunum á örgjavanum fari ekki yfir það sem framleiðandinn segir?
Með von um góð svör
e-ð að marka volt í BIOS?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: e-ð að marka volt í BIOS?
CPU-Z gefur þig nákvæmustu tölurnar, voltin sem eru stillt í BIOSnum eru fyrir voltage drop.
Með auto hækkar voltin eftir FSBinu, hins vegar hækkar voltin yfirleitt miklu hærra en þess þurfi.
Með auto hækkar voltin eftir FSBinu, hins vegar hækkar voltin yfirleitt miklu hærra en þess þurfi.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: e-ð að marka volt í BIOS?
1. Ég hef fengið rangar tölur í BIOS en þær eru réttar í svona 97% tilvika.
2.Alltaf að reyna hafa voltin eins lág og hægt er. Annars ef það virkar að hafa voltin á auto ætti það ekki að vera neitt vandamál. Prófaðu að runna Prime95 og fylgstu með öllu í Core Temp og Cpu-Z. Ef það virkar ekki þá þarftu að prófa aðrar stillingar.
2.Alltaf að reyna hafa voltin eins lág og hægt er. Annars ef það virkar að hafa voltin á auto ætti það ekki að vera neitt vandamál. Prófaðu að runna Prime95 og fylgstu með öllu í Core Temp og Cpu-Z. Ef það virkar ekki þá þarftu að prófa aðrar stillingar.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 45
- Skráði sig: Fim 29. Júl 2010 20:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: e-ð að marka volt í BIOS?
Frost skrifaði:1. Ég hef fengið rangar tölur í BIOS en þær eru réttar í svona 97% tilvika.
2.Alltaf að reyna hafa voltin eins lág og hægt er. Annars ef það virkar að hafa voltin á auto ætti það ekki að vera neitt vandamál. Prófaðu að runna Prime95 og fylgstu með öllu í Core Temp og Cpu-Z. Ef það virkar ekki þá þarftu að prófa aðrar stillingar.
en þarf ég að vera eitthvað hræddur við að hafa of lítil volt, er hægt að skemma eitthvað eða e-ð svoleiðis?
Annars þá get ég ekki breytt voltunum :S en er ekki hægt að update-a BIOS-inn einhvern veginn svo ég geti fiktað í því?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 45
- Skráði sig: Fim 29. Júl 2010 20:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: e-ð að marka volt í BIOS?
nonni95 skrifaði:Frost skrifaði:1. Ég hef fengið rangar tölur í BIOS en þær eru réttar í svona 97% tilvika.
2.Alltaf að reyna hafa voltin eins lág og hægt er. Annars ef það virkar að hafa voltin á auto ætti það ekki að vera neitt vandamál. Prófaðu að runna Prime95 og fylgstu með öllu í Core Temp og Cpu-Z. Ef það virkar ekki þá þarftu að prófa aðrar stillingar.
en þarf ég að vera eitthvað hræddur við að hafa of lítil volt, er hægt að skemma eitthvað eða e-ð svoleiðis?
Annars þá get ég ekki breytt voltunum :S en er ekki hægt að update-a BIOS-inn einhvern veginn svo ég geti fiktað í því?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: e-ð að marka volt í BIOS?
Geturu ekki breytt voltunum? Ertu með eitthvað old school MSI mobo?
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 45
- Skráði sig: Fim 29. Júl 2010 20:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: e-ð að marka volt í BIOS?
Sydney skrifaði:Geturu ekki breytt voltunum? Ertu með eitthvað old school MSI mobo?
nóbb microstar P43 NEO