Ég er að spá í vatnskælingar


Höfundur
Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ég er að spá í vatnskælingar

Pósturaf Guffi » Sun 04. Jan 2004 21:27

jæja ég er að spá í vatnskælingar fyrir cpu mig langaði að vita hvar fæ ég góða vatns kælingu sem er undir 20 þúsundunum



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 04. Jan 2004 21:34

DIY




Höfundur
Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guffi » Sun 04. Jan 2004 21:37

elv skrifaði:DIY


ég hef bara einga reynslu af þessu :oops: og er ekki að treysta mér í gera það sjálfur ekki nema með nákvæmum u.p.l :?



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 04. Jan 2004 21:37

getur náttla alltaf púslað íhlutum saman og verið undir 20 þús..

eða smíðað eins og elv ;)

Kíktu líka á nýju Waterchill do-it-yourself kit'in, koma ósamsett og eru töluvert ódýrari en samsettu

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Höfundur
Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guffi » Sun 04. Jan 2004 21:45

en fæst þessi Waterchill do-it-yourself kit hér á landi.og ef svo er hvar :lol:



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 04. Jan 2004 21:47

checkaðu í task.is

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Sun 04. Jan 2004 21:54



"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 04. Jan 2004 21:54

Alvöru menn smíða sjálfir :wink:



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Mán 05. Jan 2004 14:01

elv skrifaði:Alvöru menn smíða sjálfir :wink:

Alvöru menn eiga líka bílskúr með öllum hugsanlegum áhöldum og verkfærum innanborðs, sem gerir mig að kjéddlingu. Þess vegna keypti ég mér Waterchill settið eins og allar kjéddlingar gera og er bara sáttur :P


OC fanboy

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 05. Jan 2004 14:13

Bendill skrifaði:
elv skrifaði:Alvöru menn smíða sjálfir :wink:

Alvöru menn eiga líka bílskúr með öllum hugsanlegum áhöldum og verkfærum innanborðs, sem gerir mig að kjéddlingu. Þess vegna keypti ég mér Waterchill settið eins og allar kjéddlingar gera og er bara sáttur :P



Ég bý nú í fjölbýlishúsi :wink:




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Lau 10. Jan 2004 17:23

Auðvitað er það satt, alvöru menn gera hlutina sjálfir !!

Ég hef nú gert það hingað til í græjumálunum (sjá Hérna )

Svo er ég í alvarlegum pælingum að smíða nýtt heatsink, ef ég vatnskæli eitthvað verður það bara uppá fönnið. Eina sem ég þarf að vatnskæla hugsanlega er harður diskur og örgjörvi. Ég legg áherslu á að halda því tvennu sem kaldast. Og menn eru soldið ruglaðir með hörðu diskana !

AF því að þeir setja kælinguna ekki beint á mótorinn (hægt á flestum diskum) þar verður nú mestur hitinn til, svo koma hliðarnar.


Hlynur

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sultukrukka » Lau 10. Jan 2004 18:43

Hehe...vatnskæla HDD og verða fyrstur til að "overclocka" harða diska


Kemur svo í dv næsta dag
"Hlynzi gerir hið ótrúlega, hann overclockaði 160 gb harðan disk í 175 gb!"




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Lau 10. Jan 2004 19:35

IceDeV skrifaði:Hehe...vatnskæla HDD og verða fyrstur til að "overclocka" harða diska


Kemur svo í dv næsta dag
"Hlynzi gerir hið ótrúlega, hann overclockaði 160 gb harðan disk í 175 gb!"


Svo setti ég líka í hann öflugari mótór, núna sveimar hann á 30 þúsund snúningum, eins og maskínan sem einhver var að pósta hérna áðan, Damar, eða hvað það hét. En já, það þyrfti að overclocka harðan disk ef hann á að hafa undan S-ATA dótinu.


Hlynur