þar sem mér finnst xboxið mitt vera frekar hávært þá ákvað ég að henda því inn í skáp bara, nema eftir að ég var búinn að spila smá tók ég eftir því að það var orðið svolítið heitt þarna inni, svo ég tók hringsagarbor og boraði gat fyrir viftu, og til að gera þetta ennþá þægilegra þá reif ég xboxið í sundur og lóðaði 2 víra við powerinputtið og notaði síðan quickplug unit til að getað aftengt viftuna þegar ég vill (fyrir flutninga og þessháttar)
hér er tutorialið sem ég notaði
http://www.youtube.com/watch?v=MQoCdCp1hPE
og hér er mynd af öllu ready
http://www.flickr.com/photos/kubbur87/4 ... /?edited=1 (kann ekki að linka á flickr myndir)
þetta lækkaði hitann verulega þarna inni, no rrod for me