Skipta um viftu í kælingu


Höfundur
JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Skipta um viftu í kælingu

Pósturaf JReykdal » Sun 24. Jan 2010 12:36

Eftir margra ára þjónustu hefur viftan í cpukælingunni ákveðið að deyja drottni sínum og þar sem að ég er með fínt kæliunit þá datt mér í hug hvort það væri vit í því að skipta um sjálfa viftuna.

Er með Zalman 9500 (http://zalman.com/ENG/product/Product_Read.asp?Idx=277 græju.

Þekkið þið eitthvað til þess að setja nýjar viftur í svona græjur? Eru einhverjar sérstakar sem gætu passað beint í þetta?

Verð að viðurkenna að ég hef ekki nennt að draga vélina upp á borð til að grannskoða þetta sjálfur (svo margar snúrur). :)


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um viftu í kælingu

Pósturaf gardar » Mið 27. Jan 2010 22:52

Getur keypt replacement hérna: http://www.sharkacomputers.com/za92refanfor.html




Höfundur
JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um viftu í kælingu

Pósturaf JReykdal » Fim 28. Jan 2010 00:00

gardar skrifaði:Getur keypt replacement hérna: http://www.sharkacomputers.com/za92refanfor.html


Búinn að kíkja á þá en paypalið þeirra virkar ekki og þeir virðast bara senda til USA og Kanada.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Höfundur
JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um viftu í kælingu

Pósturaf JReykdal » Fim 28. Jan 2010 00:01

Held að ég kaupi mér einhverja 92mm viftu og fari að föndra.

Getur bara endað með skelfingu :D


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um viftu í kælingu

Pósturaf gardar » Fim 28. Jan 2010 00:04

http://cgi.ebay.com/Zalman-CNPS9500-AT- ... 255822ea62

Ekki svo dýrt að kaupa allt unitið líka




Höfundur
JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um viftu í kælingu

Pósturaf JReykdal » Fim 28. Jan 2010 00:07

gardar skrifaði:http://cgi.ebay.com/Zalman-CNPS9500-AT-PWM-4pin-Copper-Cooler-LGA775-Refurb_W0QQitemZ160392473186QQcmdZViewItemQQptZLH_DefaultDomain_0?hash=item255822ea62

Ekki svo dýrt að kaupa allt unitið líka


Komið yfir $50 með p&p og svo vsk og tollur.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um viftu í kælingu

Pósturaf Pandemic » Fim 28. Jan 2010 01:41

Ég myndi ráðleggja þér að fara í föndur.




Höfundur
JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um viftu í kælingu

Pósturaf JReykdal » Fös 29. Jan 2010 18:34

http://kisildalur.is/?p=2&id=1249 + Klippur + bakhliðin af gömlu viftunni sem var með festingarnar + superglue = WIN :)

Á samt eftir að rífa tölvuna í spað aftur til að setja unitið í að nýju en gamla Intel stock viftan er bara noooo way.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.