I7 yfirklukkun

Skjámynd

Höfundur
kubbur87
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 19. Mar 2008 12:18
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

I7 yfirklukkun

Pósturaf kubbur87 » Lau 04. Júl 2009 17:40

ég er búinn að vera að skoða mikið á netinu og ákvað að fjárfesta í nýrri vél, hún kemur eftir viku og planið er að yfirklukka hana svona eins og hægt er

þetta er vélin

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19428 Gigabyte Socket i7 LGA1366 GA-EX58-UD5 DDR3

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19479 Intel Core i7-940 með CoolerMaster Hyper N520

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19009 Gigabyte HD4870X2 PCI-E2.0

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19594 OCZ 6GB DDR3 1866MHz (3x2GB) Reaper CL9

ég hef ekki fundið neinar tölur fyrir þetta rigg, og mér skilst að það sé vesen að yfirklukka i7, þannig að ég spyr, einhver með reynslu af því ? og eða hefur stable tölur fyrir mig



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: I7 yfirklukkun

Pósturaf chaplin » Lau 04. Júl 2009 19:16

Átt held ég alveg að ná honum í 4.6GHz ef ég man rétt..


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
kubbur87
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 19. Mar 2008 12:18
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 yfirklukkun

Pósturaf kubbur87 » Lau 04. Júl 2009 22:19

niice, var svona að vona allavega 4.2

annars væri frábært að sjá það einhverstaðar :D

en eitt samt líka, er ekki alveg öruggt að þessi minni passi

finn ekkert um það



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: I7 yfirklukkun

Pósturaf jonsig » Lau 04. Júl 2009 22:22

Sniðugra hjá þér að bíða bara eftir i5 hann er að fara koma út og á að vera á viðráðanlegu verði



Skjámynd

Höfundur
kubbur87
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 19. Mar 2008 12:18
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 yfirklukkun

Pósturaf kubbur87 » Lau 04. Júl 2009 23:29

æ þá get ég alveg eins beðið eftir i4 og þá fyrst ég er búinn að bíða það lengi þá bara eftir i3
pointið er að einhverstaðar þarf maður að taka pólinn og mig vantar tölvuna núna



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: I7 yfirklukkun

Pósturaf chaplin » Sun 05. Júl 2009 04:58

True, en hver er munurinn á Quad og i4?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: I7 yfirklukkun

Pósturaf chaplin » Sun 05. Júl 2009 05:10

Annars er hæsta clock sem ég veit um á 940 @ 4.9GHz. Nærð honum leikandi í 4.0GHz, létt að ná 4.2GHz, fínt að ná 4.4GHz og með góðri kælingu nærðu honum í 4.6GHz.

http://www.overclock.net/intel-cpus/439 ... daily.html


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
kubbur87
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 19. Mar 2008 12:18
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 yfirklukkun

Pósturaf kubbur87 » Sun 05. Júl 2009 17:28

ég svara fyrri spurningunni seinna en ég var að spá í þessa kælingu CoolerMaster Hyper N520

http://www.extremeoverclocking.com/revi ... 520_4.html

myndi hún flokkast sem góð ?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: I7 yfirklukkun

Pósturaf chaplin » Sun 05. Júl 2009 17:50

kubbur87 skrifaði:ég svara fyrri spurningunni seinna en ég var að spá í þessa kælingu CoolerMaster Hyper N520

http://www.extremeoverclocking.com/revi ... 520_4.html

myndi hún flokkast sem góð ?


Miðað við hvað greinin segir að þá á hún að vera mjög góð.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 yfirklukkun

Pósturaf SteiniP » Sun 05. Júl 2009 18:24

kubbur87 skrifaði:ég svara fyrri spurningunni seinna en ég var að spá í þessa kælingu CoolerMaster Hyper N520

http://www.extremeoverclocking.com/revi ... 520_4.html

myndi hún flokkast sem góð ?

Þessi er mjög góð, hitinn hjá mér u.þ.b. 20°C lægri heldur en með stock kælinguna.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: I7 yfirklukkun

Pósturaf chaplin » Sun 05. Júl 2009 18:42

SteiniP skrifaði:
kubbur87 skrifaði:ég svara fyrri spurningunni seinna en ég var að spá í þessa kælingu CoolerMaster Hyper N520

http://www.extremeoverclocking.com/revi ... 520_4.html

myndi hún flokkast sem góð ?

Þessi er mjög góð, hitinn hjá mér u.þ.b. 20°C lægri heldur en með stock kælinguna.


Fæst hún hér á landi?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 yfirklukkun

Pósturaf SteiniP » Sun 05. Júl 2009 19:27

daanielin skrifaði:
SteiniP skrifaði:
kubbur87 skrifaði:ég svara fyrri spurningunni seinna en ég var að spá í þessa kælingu CoolerMaster Hyper N520

http://www.extremeoverclocking.com/revi ... 520_4.html

myndi hún flokkast sem góð ?

Þessi er mjög góð, hitinn hjá mér u.þ.b. 20°C lægri heldur en með stock kælinguna.


Fæst hún hér á landi?

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ea85df53a8



Skjámynd

Höfundur
kubbur87
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 19. Mar 2008 12:18
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 yfirklukkun

Pósturaf kubbur87 » Sun 05. Júl 2009 20:01

hún er held ég líka til í tölvutek, ég kaupi tölvuna í gegnum þá og þeir buðu mér þessa viftu



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: I7 yfirklukkun

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 05. Júl 2009 23:06

daanielin skrifaði:True, en hver er munurinn á Quad og i4?


i7 er með hyper threading.



Skjámynd

Höfundur
kubbur87
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 19. Mar 2008 12:18
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 yfirklukkun

Pósturaf kubbur87 » Mán 06. Júl 2009 18:40

varðandi vinnsluminnin, passa þau, ég sé þau ekki á support listanum, getur verið að þau séu nýrri en hann http://www.gigabyte.com.tw/FileList/Mem ... 58-ud5.pdf og þetta eru minnin http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19594




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 yfirklukkun

Pósturaf SteiniP » Mán 06. Júl 2009 18:51

kubbur87 skrifaði:varðandi vinnsluminnin, passa þau, ég sé þau ekki á support listanum, getur verið að þau séu nýrri en hann http://www.gigabyte.com.tw/FileList/Mem ... 58-ud5.pdf og þetta eru minnin http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19594


Memory modules listed below are for reference only. Due to massive memory models on the market, we can only verify some of them


Þau eru alveg pottþétt studd, ef þeir myndu lista alla minnisframleiðendur og tegundir þá væri listinn 100 bls langur.



Skjámynd

Höfundur
kubbur87
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 19. Mar 2008 12:18
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 yfirklukkun

Pósturaf kubbur87 » Þri 07. Júl 2009 09:37

mm, ég vona það svo innilega, væri fúlt að fá allt draslið í hendurnar og setja allt saman og komast síðan að því að minnið virki ekki
*breytt, var að fá staðfestingu frá tæknimanni gigabyte, þetta minni passar

þá er bara að bíða eftir að tölvan skili sér



Skjámynd

Höfundur
kubbur87
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 19. Mar 2008 12:18
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 yfirklukkun

Pósturaf kubbur87 » Fim 09. Júl 2009 00:35

smá spurning/ar

vinnsluminni: þetta timing dót fatta ég ekki td 4.2.2.10, finn ekkert almennilegt um þetta og hvernig hefur þetta áhrif á vinnslugetuna, er eitthvað sniðugt að vera að fikta mikið í þessu ?
örgjörfi: ég náði í tól http://www.softpedia.com/get/System/Sys ... Calc.shtml til að reikna út hvað margfalarana fyrir örgjörfann og fleira

ég er í smá vandræðum með að fá þetta allt til að passa, þetta eru tölurnar sem ég var að hugsa um

BClock | cpu multi | qpi multi | uncore multi | mem multi
209 --|-- 22 --|-- 18 --|-- 18 --|-- 9
cpu clock | qpi clock | uncore clock | mem clock
4598 --|-- 3762 --|-- 3762 --|-- dd3-1881

minnið er á 1866 mhz, á þetta eftir að valda villum, og er memory multiplierinn fastur við heilar tölur ?



Skjámynd

Höfundur
kubbur87
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 19. Mar 2008 12:18
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 yfirklukkun

Pósturaf kubbur87 » Fim 30. Júl 2009 19:14

jæja ég hugsa að þetta séu final spec á örgjörfanum, fékk 1600 minni með betri timings...
örri
stock 2.93 + turbo = 3059 allar stillingar á auto
oc 3.74 stable með vcore í 1.375, með turbo enabled stable með vcore í 1.39375 = 3.91 ghz
fór hæst í 94 gráður með n520 (ætla að breyta henni í vatnskælingu bráðlega)
minni
fiktaði ekkert í þeim, kann ekkert á það, nema er að keyra þau á 1700 mhz í staðin fyrir 1600, virðist ekki hafa nein áhrif hvort ég sét dram voltage á auto eða 1.64
skjákort
setti allt í overdrive í botn, ekki minnstu merki um að það sé of mikið, keyrir með viftuna í botni á um 40 gráðum

niðurstaða= vantar vatnskælingu, 3d mark 06 25533 stig



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: I7 yfirklukkun

Pósturaf chaplin » Mið 19. Ágú 2009 01:17

Eitt sem þið skulið hafa í huga varðandi minnin.

Intel = MHz > Timings

AMD = Timings > MHz

Þannig ef þú ert með Intel vél viltu fórna smá timings fyrir fleiri MHz.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
kubbur87
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 19. Mar 2008 12:18
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 yfirklukkun

Pósturaf kubbur87 » Mið 19. Ágú 2009 01:39

mm okay, takk fyrir þessa ábendingu