Núna er komið að því að ég bara verð að fá mér nýjann kassa (11 ára gamli dragon kassinn ekki að gera sig)

Málið er það að mig langar að vita hvaða kassa þið mælið með (eða eruð á móti).
Kassi sem ég er að leita að verður að vera Full Tower case, með möguleika að hafa mikið og gott loftflæði þar sem íhlutirnir mínir eru vægast sagt að grillast.
Er sama um verð og hann þarf alls ekki að vera silent, orðinn vanur hávaðanum í gamla kassanum.
Fyrirfram þakkir
Hjöllz