Hef ekkert verið í þessum bransa í langan tíma, en ég var að spá hversu hátt eruði að ná dual core örrunum á stock kælingu?
Ég er t.d. með E8300 (2.8333ghz)
Hvað gæti ég búist við að ná honum átt með stock kælingu?
En hvað eruði líka að ná svona örgjörva upp án þess að hækka spennuna á hann? Semsagt stock volts
Hversu hátt er intel dual core að komast á stock kælingu
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu hátt er intel dual core að komast á stock kælingu
byrjað kannski á eitthverju eins og 3,2 eða pínu hærra og athugað hversu heitur hann verður
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu hátt er intel dual core að komast á stock kælingu
3.8ghz hér á stock fan. @ 70°C load
Geta að þetta er notað á P45-UD3P 2oz copper borðinu.
Geta að þetta er notað á P45-UD3P 2oz copper borðinu.
Re: Hversu hátt er intel dual core að komast á stock kælingu
Er á 2.13GHz og OC í 3.4GHz með stock viftu.. Idle 28-32°C - Run 33-35°C