Hvernig er þessi kassi?


Höfundur
musaling
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 21:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig er þessi kassi?

Pósturaf musaling » Fös 10. Apr 2009 00:21

er að pæla í að leggja pening í þessa uppsetningu:

Móðurborð: Gigabyte GA-EP43-DS3L
Örgjörvi: Core 2 Duo E7400 2,8GHz 3MB L2 Cache
Vinnsluminni: GeIL Ultra 4GB PC2-8500 DC 2x2GB, DDR2-1066, CL 6-6-6-18
Skjákort: Radeon HD 3850 1024MB DDR2
Drif: Sony Nec DVD-skrifari IDE Svartur20x hraða, dual-layer
Harður diskur: Samsung 320GB SATA2 7200 snúninga, 16MB buffer
Turn: 3RSystems R910 ATX Full Tower tóllaus, svartur/steingrár, 450W aflgjafi
Kæling f. Örgjörva: Tacens Gelus II Pro
er á ca 100.000 kr
allt frá kísildal nema skjákortið er frá tölvuvirkni.
Hvernig lýst fólki á? einhvað sem má fara öðruvísi? vill helst ekki fara yfir 100.000 kr. er með skjá, mús og lyklaborð.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi kassi?

Pósturaf Glazier » Fös 10. Apr 2009 12:25

ertu viss um að aflgjafinn ráði við þetta ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
musaling
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 21:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi kassi?

Pósturaf musaling » Fös 10. Apr 2009 13:10

Glazier skrifaði:ertu viss um að aflgjafinn ráði við þetta ?


ekki alveg, ráðleggið þið mér :)



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi kassi?

Pósturaf emmi » Fös 10. Apr 2009 13:17

Ég myndi segja það vera nóg, þetta skjákort er ekki það öflugt að það þurfi stærri aflgjafa.




Höfundur
musaling
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 21:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi kassi?

Pósturaf musaling » Fös 10. Apr 2009 16:28

svo er ég að pæla, ég er með tvo gamla venjulega kassa. þeir eru ca 5-7 ára gamlir. ætli ég geti ekki komið þessu í þá til að byrja með.

passa ekki flest móðurborð í flesta alla kassa? er ekki svona standard skrúfufestingar..




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi kassi?

Pósturaf halldorjonz » Fös 10. Apr 2009 16:56

[Fjarlægja CHA_Sileo_500W] Kassi - 500W JS - Coolermaster Sileo 500 Turnkassi Hjóðeinangraður
(1) 18.860
[Fjarlægja MEM_OCZ_4GB_1066] Minni - DDR2 Minni 1066 MHz - OCZ 4GB DDR2 4096MB 2x2048
(1) 9.860
[Fjarlægja MOB_Asus_P5QL] Móðurborð - Intel - 775 - ASUS P5QL-E S775 P43 ATX
(1) 16.860
[Fjarlægja CPU_INTEL_E7400] Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Duo E7400 2.8GHz,1066MHz
(1) 19.860
[Fjarlægja HDD_SAM_500S] Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Samsung Spinpoint HD501LJ 500GB 7
(1) 9.860
[Fjarlægja DVD±RW_Sony_20x_B] Geisladrif - DVD Skrifari - Sony OptiArc AD-5200A DVD+/- 20X ATA Svart
(1) 5.960
[Fjarlægja VGA_SP_GTS_250] Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle GeForce GTS 250 512 MB GDDR3 PCI-E
(1) 25.860
Verð Samtals:
(7) Kr. 107.120

Setti þetta saman hjá Tölvuvirkni, og þetta er nú slatta betri tölva en þú ert kominn með þarna myndi ég segja.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi kassi?

Pósturaf vesley » Fös 10. Apr 2009 17:53

alveg töluvert betri sem halldorjons kom með




littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi kassi?

Pósturaf littel-jake » Mið 15. Apr 2009 16:49

mæli með E8400 örgjörva. Klárlega bestu kaupin í dag í tvíkjarna örgjöfum


E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi kassi?

Pósturaf coldcut » Mið 15. Apr 2009 18:10

littel-jake skrifaði:mæli með E8400 örgjörva. Klárlega bestu kaupin í dag í tvíkjarna örgjöfum


og hver eru rökin fyrir því?
hann kostar 5þúsund kalli meira sýnist mér og er aðeins meiri brautartíðni og 0,2 ghz virði 5þúsund kalls?
kaupandinn verður að meta það sjálfur og ekki vera að fullyrða eitthvað sem er þín skoðun ;)



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi kassi?

Pósturaf Hnykill » Fös 24. Apr 2009 08:53

Intel Core 2 Duo E7400
2.8 Ghz
65 nm
1066 FSB
3 Mb Cache
--------------------------
Intel Core 2 Duo E8400
3.0 Ghz
45 nm
1333 FSB
6 Mb Cache

Mér finnst E8400 alveg 5þús krónum auka virði. þó það væri enginn munur nema auka 3mb Cache, sem munar ansi miklu í performance.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi kassi?

Pósturaf isr » Fös 24. Apr 2009 11:05

Glazier skrifaði:ertu viss um að aflgjafinn ráði við þetta ?


Samkvæmt útreiknungum eru þetta svona 225-240 W miðað við að það séu tvær viftur,þannig að aflgjafinn er nógu stór.

http://extreme.outervision.com/PSUEngine




Höfundur
musaling
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 21:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi kassi?

Pósturaf musaling » Sun 26. Apr 2009 09:06

E8400 er reyndar 10k dýrari. beið með það. tók E7400