Er 420w Aflgjafi Nóg fyrir Þetta?


Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er 420w Aflgjafi Nóg fyrir Þetta?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fim 25. Des 2008 02:33

Móðuborð: Asus M2A-VM
Örgjörvi: AMD Athlon X2 5200
Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR2 800MHZ
Skjákort: MSI Geforce 9600GT 512mb (með nVIDIA Chipsetinu)
Harðir Diskar: 1x 80gb Western Digital Caviar SE (IDE) & 1x 250gb Western Digital SATA Diskur
Geisladrif: 1x Writemaster "Eitthvað".

og ég spyr....dugar 420 eða 430w PSU fyrir þetta?


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er 420w Aflgjafi Nóg fyrir Þetta?

Pósturaf Allinn » Fim 25. Des 2008 02:34




Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er 420w Aflgjafi Nóg fyrir Þetta?

Pósturaf Sydney » Fim 25. Des 2008 02:35

Myndi segja já. G92 chipsettin eru ekki orkufrek, þannig að þetta ætti auðveldlega að sleppa.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er 420w Aflgjafi Nóg fyrir Þetta?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fim 25. Des 2008 02:46

af hverju fæ ég út að ég þurfi ekki nema 319w aflgjafa?


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Er 420w Aflgjafi Nóg fyrir Þetta?

Pósturaf blitz » Fim 25. Des 2008 03:09

Döööööö

Kannski af því að þú þarft það bara?


PS4

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er 420w Aflgjafi Nóg fyrir Þetta?

Pósturaf zedro » Fim 25. Des 2008 03:44

Hyper_Pinjata skrifaði:af hverju fæ ég út að ég þurfi ekki nema 319w aflgjafa?

Low end gear tildæmis, ekki beint orkufrekt :roll:


Kísildalur.is þar sem nördin versla


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er 420w Aflgjafi Nóg fyrir Þetta?

Pósturaf halldorjonz » Fim 25. Des 2008 16:28

Ég prufaði að setja bara mína tölvu með AMD6000 og 8800GT þá þurfti tölvan 420 wött, síðan prufaði ég að setja 8400 intel og 9800gtx, þá þurfti það aðeins 320 wött ca, þannig þessar nýjar græjur eru greinilega búnar að minnka orkunotkun eða hvað sem maður segjir hihi




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er 420w Aflgjafi Nóg fyrir Þetta?

Pósturaf Allinn » Fim 25. Des 2008 16:38

halldorjonz skrifaði:Ég prufaði að setja bara mína tölvu með AMD6000 og 8800GT þá þurfti tölvan 420 wött, síðan prufaði ég að setja 8400 intel og 9800gtx, þá þurfti það aðeins 320 wött ca, þannig þessar nýjar græjur eru greinilega búnar að minnka orkunotkun eða hvað sem maður segjir hihi


Léstu bara örgjörva og skjákort?




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er 420w Aflgjafi Nóg fyrir Þetta?

Pósturaf halldorjonz » Fim 25. Des 2008 20:12

nei, mína tölvu, ss allt plús þetta tvennt