Hversu stórann PSU þarf ég fyrir SLI?


Höfundur
Gremor
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 26. Júl 2007 21:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hversu stórann PSU þarf ég fyrir SLI?

Pósturaf Gremor » Þri 01. Júl 2008 15:12

Ég er með 450w PSU og hann er að keyra 2 HDD, 3800x2 amd 64 örgjörva og ég er með 8600gts 256mb ddr3.

Og ég er í þeim hugleiðinum að smella öðru eins korti í vélina, og ég spyr:
Þarf ég stærri PSU?
Þarf ég meiri kælingu?(það er engin aukakæling í kassanum)




einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stórann PSU þarf ég fyrir SLI?

Pósturaf einarornth » Þri 01. Júl 2008 16:36

450W segir alls ekki alla söguna. Best væri ef þú gætir komist að því hvað aflgjafinn ræður við fyrir hverja braut, þ.e. amperatöluna.

Edit: Þú ættir líka að athuga hvort þú sért örugglega með nægilega mörg tengi fyrir bæði skjákortin.




Höfundur
Gremor
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 26. Júl 2007 21:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stórann PSU þarf ég fyrir SLI?

Pósturaf Gremor » Mið 08. Okt 2008 16:04

Heyrðu ég er með þennann aflgjafa

http://www.computer.is/vorur/6155/

það er bara eitt rafmagnstengi fyrir skjákort, en væri ekki hægt að notast við eitthvað millistykki til að splitta þessu í tvö tengi?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stórann PSU þarf ég fyrir SLI?

Pósturaf jonsig » Mið 08. Okt 2008 18:32

jú það er hægt að fá þannig , 12v-pci-x millistykki .. Vandamálið með svona litla psu að rails fyrir eins og floppy og sata eru ekki hannaðar fyrir orkufrek skjákort sem í dag eru að fara um og yfir 270w og bókstaflega éta 12v´in þó lítið álag sé á minni rásum 3.3v osfr.

þó ódýri aflgjafinn sé 500w þá þýðir ekki að hann þoli mikið W álag á 12v rail. Í þeim er eitt stórt feitt Vaf og ef mikið spennufall kemur á eina rásina(rail) þá bitnar það á öllu hinu dótinu og þá fer kanski eitthvað að hitna ískyggilega en það grillast sjaldan neitt því það eru relay´s á rásunum

mér sýnist thermaltake-RX 600wattarinn vera með 4 aðskillin vöf . þar að segja ef mikið spennufall kemur á eitt rail´ið þá bitnar það ekki á hinum sem þýðir almennt stöðugan og jafnan straum auk þess sem meiri fókus er hafður á 12v rásirnar

ég get allavegana fullyrt með vissu að 650w Tht. troughpowerinn minn er quad spennaður

ég byggi þessar ályktanir á rafnámi mínu, ef mér skjátlast þá endilega einhver leiðrétta mig




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stórann PSU þarf ég fyrir SLI?

Pósturaf TechHead » Fim 09. Okt 2008 10:33

Gremor skrifaði:.....ég er með 8600gts 256mb ddr3.

Og ég er í þeim hugleiðinum að smella öðru eins korti í vélina....


Í guðanna bænum sparaðu þér hausverk og vonbrigði og fáðu þér eitt öflugra kort í stað þess að vera að vesenast með SLI scalability á tveimur úreldum G86 kjörnum.

Nvidia 8800GT 512mb á 14þ.
Nvidia 9600GT 512mb á 15þ.
Nvidia 9800GT 512mb á 19þ.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stórann PSU þarf ég fyrir SLI?

Pósturaf Selurinn » Fim 09. Okt 2008 13:10

Frekar að kaupa eitt af kortunum sem hann TechHead bennti á og nota 8600 kortið fyrir PhysX.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stórann PSU þarf ég fyrir SLI?

Pósturaf jonsig » Fim 09. Okt 2008 14:01

sorry smá offtopic ,, en ég er að velta fyrir mér , af hverju eru menn að sli/crossfire a öflug skjákort þegar örrarnir í dag eru að gera í brækunar ,, allavegana amd línan ?
ég skil það með 8800gt og annað meðal system ,, en radon4870 , /x2 og GTX280x2

þegar það er að gjörsamlega rjúka úr 6400+dótinu mínu í crysis þá er sjákortið að malla í 25-30 afköstum á CCC.exe




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stórann PSU þarf ég fyrir SLI?

Pósturaf machinehead » Fim 09. Okt 2008 14:43

jonsig skrifaði:sorry smá offtopic ,, en ég er að velta fyrir mér , af hverju eru menn að sli/crossfire a öflug skjákort þegar örrarnir í dag eru að gera í brækunar ,, allavegana amd línan ?
ég skil það með 8800gt og annað meðal system ,, en radon4870 , /x2 og GTX280x2

þegar það er að gjörsamlega rjúka úr 6400+dótinu mínu í crysis þá er sjákortið að malla í 25-30 afköstum á CCC.exe


Jebb ég er með Q9550@3.4GHz og hann er klárlega að halda aftur af 4870x2




Höfundur
Gremor
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 26. Júl 2007 21:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stórann PSU þarf ég fyrir SLI?

Pósturaf Gremor » Fim 09. Okt 2008 16:15

Selurinn skrifaði:Frekar að kaupa eitt af kortunum sem hann TechHead bennti á og nota 8600 kortið fyrir PhysX.


hvað er PhysX?