Er að raða í nýja vél.
Ætla að kaupa Corsair HX520W (Fær snilldardóma hjá SPCR)
Er að vandræðast með kassa.
Er að leita að hljóðlátum kassa. Finnst P182 of dýr.
Sonata III fær lélega dóma.
Hvað er málið í dag fyrir utan P182?
Turnar
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Turnar
Pandemic skrifaði:Sonata Plus 550
Sá hann einmitt, en hef ekki séð hann seldan án PSU.
PS4
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Turnar
Sonata Plus 550 kemur með Antec Neopower 550W modular aflgjafa. Getur alveg eins keypt þennan pakka í staðin fyrir að fá þér Corsair HX520.
Corsair eru topp aflgjafar, ég á einmitt HX620, en Antec aflgjafarnir gefa þeim lítið eftir og ef þú villt hljóðlátan turn á góðu verði þá held ég að þú fáir ekki betri pakka en þetta. Ef þú villt samt endilega halda þig við Corsair gæjan þá mæli ég með Coolermaster CM690. Færð klárlega mesta plássið fyrir verðið þar en gallinn við hann er að hann er gjörsamlega ekkert hljóðeinangraður.
Corsair eru topp aflgjafar, ég á einmitt HX620, en Antec aflgjafarnir gefa þeim lítið eftir og ef þú villt hljóðlátan turn á góðu verði þá held ég að þú fáir ekki betri pakka en þetta. Ef þú villt samt endilega halda þig við Corsair gæjan þá mæli ég með Coolermaster CM690. Færð klárlega mesta plássið fyrir verðið þar en gallinn við hann er að hann er gjörsamlega ekkert hljóðeinangraður.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
Re: Turnar
Antec Solo Quiet Mini Tower
Vandaður, hljóðeinangraður, fín kæling. (nákvæmlega sami kassi og Sonata Plus 550 nema bara án aflgjafa)
Vandaður, hljóðeinangraður, fín kæling. (nákvæmlega sami kassi og Sonata Plus 550 nema bara án aflgjafa)
-
- Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Lau 05. Júl 2008 21:11
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Turnar
Mjög gamall turnkassi ,,
tveir og spreybrúsar.
Camoflush efni á hlíðar..
lím og málarateip.
..
Svo líma bara eins margar viftur í boxið og þurfa þykir.
ekki verra að nota þéttikanta ,
eins og eru notaðir við gler ísetningar á vifturnar til að draga úr hljóði.
Uppfærslu tilboð eitthvað inní .. í þessu tilfelli
Intel Core 2 Duo E2220 2.4GHz, 800FSB örgjörva á
Gigabyte S775 GA-P35-DS3L móðurborði
1x 2 GByte DDR2–800 CL5 240 UDIMM minni frá Aeneon
Microstar GeForce NX8600GT-T2D256E-OC
256MB 1600MHz DDR3, 560MHz Core, 128-bit, Dx2, T, PCI-E 16X
320 gb sata harðdiskur ,,
Dl.DVD skrifari ,,
og fl..