Viftu Filter " do it your self " lausn ????

Skjámynd

Höfundur
gisli h
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 12:18
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Viftu Filter " do it your self " lausn ????

Pósturaf gisli h » Fim 23. Okt 2003 02:02

Sælir Allir.

:oops:

Hérna kemur kannski önnur nýliði spurning .

Veit einhver um góða leið til að losna við það að tölvan sogar allt upp eins og ryksuga þegar hún er staðsett á gólfinu.

Hef verið að skoða þessa Fan filters en þeir eru bara svo dýrir.

Er til do it your self .. leið þarna úti ???

Cheers :lol:



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 23. Okt 2003 02:08

ég tek bara mína "mánaðarlega" og plokka mesta rykið úr henni.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fim 23. Okt 2003 07:26

Sokkabuxur ;)




Fox
Staða: Ótengdur

Re: Viftu Filter " do it your self " lausn ????

Pósturaf Fox » Fim 23. Okt 2003 08:31

gisli h skrifaði:Sælir Allir.

:oops:

Hérna kemur kannski önnur nýliði spurning .

Veit einhver um góða leið til að losna við það að tölvan sogar allt upp eins og ryksuga þegar hún er staðsett á gólfinu.

Hef verið að skoða þessa Fan filters en þeir eru bara svo dýrir.

Er til do it your self .. leið þarna úti ???

Cheers :lol:



Hvernig væri að ryksuga herbergið sitt?
Virkar hjá mér....




icemob
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 05. Feb 2003 14:09
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf icemob » Fim 23. Okt 2003 09:33

elv skrifaði:Sokkabuxur ;)


Elv er með svarið.

Nylonsokkabuxur stelur þeim annaðhvort af konuni þinni eða ef þú átt ekki eina slíka þá af mömmu þinni :twisted:
Klippir þær bara til eftir hentugleika, betra að hafa bútana svolítið stærri en þörf virðist vera fyrir(of littlir bútar verða stundum ílla viðráðanlegir)



Skjámynd

Haffi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Haffi » Fim 23. Okt 2003 10:34

Að hafa tölvu á gólfi er bara stupid ;) Og svo virkar ryksugan góða alveg fjandi vel.


Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S

Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Fim 23. Okt 2003 12:39

Færð viftufilter á 590 hjá Start.is.. ekki finnst mér það dýrt ?
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=108




Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Fim 23. Okt 2003 12:45

OverClocker skrifaði:Færð viftufilter á 590 hjá Start.is.. ekki finnst mér það dýrt ?
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=108


Fyrir smá plast stikki?
Ó jú.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 23. Okt 2003 14:34

Farðu í húsasmiðjuna og keyptu þér svona málm skordýra nett eða flugna :)




Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Fim 23. Okt 2003 15:07

Enn og aftur vil ég minna á, besta ráðið væri að ryksuga reglulega.



Skjámynd

Höfundur
gisli h
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 12:18
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gisli h » Fös 24. Okt 2003 05:07

Fox skrifaði:Enn og aftur vil ég minna á, besta ráðið væri að ryksuga reglulega.


ONE WORD - parket




DrÔpi
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 01. Jún 2003 15:49
Reputation: 0
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DrÔpi » Mán 03. Nóv 2003 05:08

Fox skrifaði:
OverClocker skrifaði:Færð viftufilter á 590 hjá Start.is.. ekki finnst mér það dýrt ?
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=108


Fyrir smá plast stikki?
Ó jú.


kommon 590.- er bara klink og þetta er hlutur sem endist for ever ég þarf sjálfur að fara að kaupa svona eða þetta sokka buxna dæmi það hljæomar ekki svo galið



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Mán 03. Nóv 2003 19:55

ég myndi bara kaupa svona.. það er örugglega svoltið vesen og er ekkert voðalega flott að vera með hálfar sokkurbuxur handangi í hverri viftu :lol: :wink:
sérstaklega af þú ert að byggja þér eitthvað flott mod case



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Fim 06. Nóv 2003 14:52

ég segi ryksugan



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Fim 06. Nóv 2003 22:37

WTF! á maður að fórna öllum PCI raufunum fyrir þessa viftu? :lol:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 07. Nóv 2003 00:10

Viftan er fyrir utan kortin




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Þri 11. Nóv 2003 20:55

ég myndi taka sígarettu fíltera og raða þeim í viftuna ;)

Annars, þá er mjög ódýrt að redda sér nokkrum ryksugu fílterum, og klippa niður eftir þörfum, en spuring hvort að þeir hleypi nógu lofti gegnum sig.


Hlynur


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 11. Nóv 2003 21:00

Hvað með svona filtera úr eldhúsháfum?
annars væri flottast að´taka mótorinn úr riksugunni og láta blása inn í vélina :8)




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 11. Nóv 2003 21:25

Aha! þarna komstu með góða hugmynd(ég skyldi etta ekki allveg i fyrstu) Byggja tölvu inní ryksugu :)




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Þri 11. Nóv 2003 21:32

gumol skrifaði:Hvað með svona filtera úr eldhúsháfum?
annars væri flottast að´taka mótorinn úr riksugunni og láta blása inn í vélina :8)


Þeir virka örugglega ekki nógu vel. Hannaðir fyrir allt annað. Ef þú værir að steikja franskar undir tölvukassanum væri það hentugt.

Háfar eru með kolafíltera eða eitthvað álíka, þeir eru hannaðir til að sýja í sig lykt, og svo eru líka þessir fitu fílterar í háfum, efast um að það sé nothæft í tölvurnar, engin þörf fyrir það þar.


Hlynur


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 11. Nóv 2003 21:41

í sumum háfum eru 2 síur, 1 fín sem kemur neðst og önnur gróf fyrir ofan sem geimir aðal fituna, ég var að spá í hvort þessi neðri myndi virka.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Þri 11. Nóv 2003 21:58

gumol skrifaði:í sumum háfum eru 2 síur, 1 fín sem kemur neðst og önnur gróf fyrir ofan sem geimir aðal fituna, ég var að spá í hvort þessi neðri myndi virka.


Það er örugglega kolafílterinn, ég skal taka mynd af ryksugufilter.

Nei, ekki til hérna heima, nema asnalegur HEPA fílter, sem er S-Class og kolafílter, þeir eru rosalegir, en það á engan vegin heima í tölvum, og er dýrt (HEPA er eitthvað vs. ofnæmi, til að minnka eða hindra það.)


Hlynur

Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Þri 11. Nóv 2003 22:03

farið bara niður í byko eða einhverja svoleiðis verlsun og kaupið ryk grímu og setjið yfir viftuna. það virkar (held ég)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 11. Nóv 2003 22:54

nei, þær eru alltof loftþéttar.




Spudi
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 17:31
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

hmmm

Pósturaf Spudi » Sun 23. Nóv 2003 02:48

Það sem ég gerði var að loa öllum óðarfa götum og svo setti ég svona filter eins og fæst í task.is og setti hana á powersupplyið og læt sá vistu blása inn og þannig að allt loft sem kemur inn í kassan er nokkuð hreynt svo tek ég filterinn svona einus sinni á ári og rygsuga hann.