Hjálp með Overclock :I


Höfundur
inFiNity
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp með Overclock :I

Pósturaf inFiNity » Fös 17. Okt 2003 18:11

Þannig standa mál með vexti að ég hef við að overclocka tölvuna hjá mér undanfarna daga og gefur gengið á ýmsu.
Ég er sáttur með þetta eins og þetta er nuna en ég vildi gjarnan fá comment frá ykkur og tillögum um hvernig ég gæti lagfært eða breytt einhverju hja mér.

tölvan er samansett af:
móðurborð: P4c800-deluxe
örri: P4 2,8 800fsb
minni: 2x512ddr Kingston hyperX
Skjakort: Radeon9700pro


jæja.. eins og BIOSinn er hjá mér nuna lítur þetta svona út:

CPU External Frequency : 230
DRAM Frequency : Auto
AGP/PCI Frequency : 66/33

CPU VCore Voltage : 1.5500v
DDR Reference Voltage : 2.65v
AGP VDDQ Voltage : 1.60v

Performance Mode [Turbo]


Þetta er að keyra á 3,2gz með 940fsb

Minnið er á :

3/2
2-2-2-5
freq:156mhz
Performance Acceleration Mode : Enabled
DRAM Idle Timer T64


En jæja já málið er að ef ég hækka fsbið meira en 235 þá dett ég útur nature testinu i 3dmark01 en ég er að scora i þvi nuna 15880 og 3dmark03 er ég að ná 5200.
Örinn hja mér er i svona 38° i none load en fer uppi 51° mest i prime95 torture test.

Endilega komið með tillögur fyrir mig hvernig ég get bætt þetta eða lagfært :P




Höfundur
inFiNity
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf inFiNity » Fös 17. Okt 2003 18:20

já og eitt enn.... er að spá að fá mér eitthverja góða örgjörfa viftu á þennan örgjörva svo ég get clockað meira :8) hverju mæliði með? er það ekki zalman sem er alltaf best?



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1314
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Pósturaf Fletch » Fös 17. Okt 2003 19:33

Hve hratt er minnið þitt, þú ert að keyra það á rétt rúmmlega 300 MHz, ef þetta er 400 MHz minni gæturu sett þetta á 5:4 divider...

Til að reyna koma þessu hærra þarftu væntanlega að hækka VCORE, hvað með hitastig ? hvað er idle og load temp hjá þér ?

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1314
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Pósturaf Fletch » Fös 17. Okt 2003 19:34

þú ert líka með minnið á 2-2-2-5 sem er mjög aggresive, hækkaðu timings meðan þú ert að finna út hvað örrin ræður við, stilltu það á 2-3-3-7 t.d.

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF


Höfundur
inFiNity
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf inFiNity » Fös 17. Okt 2003 19:38

já okey ofcourse, er með 400mhz minni, en já takk ætla athuga það.

Hitin i idle hjá mér er 34° og i load svona um 50°



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1314
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Pósturaf Fletch » Fös 17. Okt 2003 19:59

farðu bara mjög varlega í vcore æfingar, hvernig kælingu ertu með ?

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF


Höfundur
inFiNity
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf inFiNity » Fös 17. Okt 2003 21:49

er bara með retail viftu á örgjövanum eins og er... ætla eflaust að fá mér zalman innan nokkra daga, Er samt með 6 viftur inni kassanum sem er að halda alveg ágætu loftstreymi.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 17. Okt 2003 22:01

og hvað er hitinn á þessu hjá þér? :shock:



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 17. Okt 2003 22:03

inFiNity skrifaði:já okey ofcourse, er með 400mhz minni, en já takk ætla athuga það.

Hitin i idle hjá mér er 34° og i load svona um 50°



Gummi þú verður að fara lesa betur ;)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 17. Okt 2003 22:04

ó, ég var að leita að því í listanum :?



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1314
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Pósturaf Fletch » Fös 17. Okt 2003 22:06

inFiNity skrifaði:er bara með retail viftu á örgjövanum eins og er... ætla eflaust að fá mér zalman innan nokkra daga, Er samt með 6 viftur inni kassanum sem er að halda alveg ágætu loftstreymi.


þá myndi ég ekki fara yfir 1.600V, passaðu bara hitan

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Sun 19. Okt 2003 20:47

já ég er líka að lenda í þessu að detta út úr 3d marks 01 þannig að ég þarf greinilega að hækka vcore. annas er ég ennþá með góðann hita á þessu idle 36° load 39° á 185*11,5. er með þetta lægra núna to keep it cool.