Kassaviftur


Höfundur
-Oli-
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kassaviftur

Pósturaf -Oli- » Þri 19. Feb 2008 15:44

jæja, ég er að pæla í að vá mer einhverja þannig en mæli þið með einhverju sérstökum viftum? Er einhvað mál að setja þær í (er sko nýr í þessu)?

já og meðan ég sendi þenna þráð inn, ef ég er með 120mm viftu í aflgjafanum og ég ætla að kaupa mér nýja þarf ég að hafa 120mm viftu ennþá eða get ég breytt í 140mm?

takk fyrir mig



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 19. Feb 2008 17:22

"Golfball" vifturnar hjá Kísildal eru djöskoti kraftmiklar,
getur notað þessi kvikindi sem kæliviftur fyrir sjálfan þig
á heitum dögum. Samt eru þær ekkert háværari en
venjulegar viftur.

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
-Oli-
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf -Oli- » Þri 19. Feb 2008 17:24

er einhvað mál að setja svona í?



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 19. Feb 2008 17:28

Minnsta mál í heimi, getur fengið þá til að skella þeim í fyrir þig ætti bara að taka nokkrar mínútur.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
-Oli-
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf -Oli- » Þri 19. Feb 2008 17:32

ok takk en meðan ég man. Ég er með 120mm aflgjafa og ef mig langar að skipta yfir í 140mm
X aflgjafa þarf ég að fá aftur 120mm eða skiptir þetta nokkru máli?


Takk kærlega fyrir ;)



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 19. Feb 2008 17:42

Viltu ss. skipta um viftu í aflgjafanum? Mæli eindregið mót því, aflgjafavifur eru oftast beintengdar og erfitt
að skipta um viftur nema með miklu veseni og eflaust lóðningu líka. Ef þetta er eitthvað sem er að aflgafanum
þá væri best að fara með hann þangað sem hann var keyptur, gefið að hann sé enn í ábyrgð og láta skipta
honum út fyrir nýjan ef það flokkast sem ábyrgðar mál. Ef hann er dottinn úr ábyrgð þá gætiru rennt með
hann í Kísildal og látið þá kíkja á hann fyrir þig.

Kv.Z


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
-Oli-
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf -Oli- » Þri 19. Feb 2008 17:45

þ.e.a.s kaupa nýja aflgjafa með 140mm viftu sko ;)



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 19. Feb 2008 17:47

Nei nei blessaður vertu þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af því ;)


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
-Oli-
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf -Oli- » Þri 19. Feb 2008 17:57

bara pæla