Þetta eru mjög slæmar myndir.. þurfti að taka þær með webcaminu því digital myndavélin var batteríslaus :p
allavega.. my rig:
M-Audio Delta 10/10LT 8 analog in / out, 1 midi in / out, 1 sp-dif in /out
Mackie 1402-vlz 14 rása mixer með geðveikum preömpum.
Behringer HPS3000 Studíó headphones. með betri stúdíó headphonum á markaðnum.
Ástin mín.. Shure Beta 52 Large Diagram mic

Bassatrommu micinn minn, sem ég nota reyndar líka í margt annað.
Trust headphonein mín. nota þessi mikið í tölvuleiki. Þau eru með frekar góðum mic, svo það heyrist mjög skýrt í þeim á team speak og þannig. ég er með þau tengd gegnum t tengi við innbyggða hljóðkortið í móðurborðinu ásam drasl MLI hátölurunum mínum. svo ég þurfi ekkert að hafa fyrir því að tengja þau
sona.. =)