Ég er með XFX 6800 XT og ég held að það sé hægt að unlocka því til þess að nota 12 pípur staðinn fyrir 8.............
Er viturlegt að gera það?
Unlocka pipes.......
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Selurinn skrifaði:En getur ekki kortið skemmst?
Ég ætla að nota RivaTuner til þess að gera það.........hef bara heyrt á svona forums að ef þú ert með NV41 core þá áttu að geta unlockað því.
En það kemur svona warning í RivaTuner þegar ég ætla að gera það, that it could damage your card :S
Hef gert svona við 6800 kort sem var 8 pixle piplines og 4 vertex.
Endaði með 12 pixel og 5 vertex. Klukkaði það líka að auki og fékk minnir mig um 50% aflaukningu. Þetta kort er enn í gangi í dag.
Málið er að felst þessi core sem enda í 12-8 píplu kortum eru gölluð 6800 ultra þ.e. core sem var hannað sem 16 pixle og 6 vertex shader pipline kort sem keyra áttu á 400. Þú getur líklega unlocked 4 pixel pipline og 1 vertex. En hvort þeirra er gallað verður þú að finna út.
Þannig getur þú skemmt core sem keyrir á ca 325 og 8 piplines?
Já við það að unlocka 4 piplines í viðbót, myndast meiri hiti. Sum 8 píplu kortin eru með afleitri kælingu. Að öðru leiti er þetta softmod alltaf afturvirkt þannig áhættan er lítil ef þú veist hvað þú ert að gera.