Sælir vaktarar,
Skv. einhverjum extreme-psucalculator þarf ég að hafa 503 W PSU, og þar sem ég er með 402 W þá ætla ég einfaldlega að kaupa nýjann. Mér er nokkurn veginn sama hvað hann kostar, betra að kaupa dýrann og góðann en einhvern ódýrann sem gæti hrunið hvenær sem er. Hvaða aflgjafa ætti ég að taka?
Er sjálfur að spá í þessum: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=483
Er þessi aflgjafi ekki fínn eða er einhver annar sem ég ætti að kaupa?
Nýr aflgjafi
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Er með svona og mæli með honum. En það koma að sjálfsögðu fleiri til greina.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2305
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2305
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Yank skrifaði:Alcatraz skrifaði:44.900 kr. í aflgjafa... ekki málið
En Yank, hversu hávær er þinn aflgjafi? Er sjálfur með verksmiðjuaflgjafa, liggur við að maður þurfi að öskra til að tala við næsta mann.
Hann er silent og kaldur
Er líka með 700W Epsilonin og er hæst ánægður með hann.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."