Ég ætlaði alltaf að klukka gamla örgjörvann minn, en náði því ekki vegna þess að systemið dó
en núna ætla ég að prófa að klukka nýja örrann(3800+ x2 am2 á Abit KN9 ultra borði)
er ekki frekar einfalt að klukka á abit borðunum?
þarf ég eitthvað betri kælingu en stock? (er 34°Idle)
Hvenar ætti ég að þurfa að bæta við voltum?(vonast til að fara aldrei í það)
-Skjákortið-
er með Geforce 7600GT,
fiktaði alltaf með coolbits í eldri driverunum, er til eitthvað þannig með nýju driverunum?
nægar upplýsingar?