Antec p150
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Antec p150
Er einhver með svona kassa og ef svo hvernig reynist hann? Er hann jafn silent og sagt er?
held að Guðjón hefði alveg sjálfur getað googlað þessu....
Ég myndi samt benda ykkur á þetta review: http://www.silentpcreview.com/article272-page1.html
þetta eru silencing hard-coreistar og antec bjó til P180 í samvinnu við þá, og þessi kassi er að mörgu leyti byggður á honum.
eitt er samt víst, mér daaaauuuuðlangar í hann....verst að það er bara tölvulistinn sem selur hann og á 23þús. Það væri hægt að fá hann á 18þús gegnum amazon og shopusa... munar svosem um 5þús kallinn, en kannski ekki ef maður tekur ábyrgð, vesen og tíma með inní myndina
Ég myndi samt benda ykkur á þetta review: http://www.silentpcreview.com/article272-page1.html
þetta eru silencing hard-coreistar og antec bjó til P180 í samvinnu við þá, og þessi kassi er að mörgu leyti byggður á honum.
eitt er samt víst, mér daaaauuuuðlangar í hann....verst að það er bara tölvulistinn sem selur hann og á 23þús. Það væri hægt að fá hann á 18þús gegnum amazon og shopusa... munar svosem um 5þús kallinn, en kannski ekki ef maður tekur ábyrgð, vesen og tíma með inní myndina
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
neon_no1 skrifaði:eitt er samt víst, mér daaaauuuuðlangar í hann....verst að það er bara tölvulistinn sem selur hann og á 23þús. Það væri hægt að fá hann á 18þús gegnum amazon og shopusa... munar svosem um 5þús kallinn, en kannski ekki ef maður tekur ábyrgð, vesen og tíma með inní myndina
Gleymdu nú ekki sendingarkostnaðinum og tollum, þannig að 23þús er kannski ekkert svo slæmt (sérstaklega ef þeir eiga hann á staðnum).
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Stór ?
Ekki eruð þið með þetta upp á skrifborði. Ef svo er. hvað munar þá um 10cm til eða frá.
P-180 er líkl. með betri og stílhreinni kössum á markaðnum í dag. Hann er óendanlega vel hannaður og er mjög silent miðað við aðra kassa í dag.
Ekki eruð þið með þetta upp á skrifborði. Ef svo er. hvað munar þá um 10cm til eða frá.
P-180 er líkl. með betri og stílhreinni kössum á markaðnum í dag. Hann er óendanlega vel hannaður og er mjög silent miðað við aðra kassa í dag.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Stór ?
Ekki eruð þið með þetta upp á skrifborði. Ef svo er. hvað munar þá um 10cm til eða frá.
P-180 er líkl. með betri og stílhreinni kössum á markaðnum í dag. Hann er óendanlega vel hannaður og er mjög silent miðað við aðra kassa í dag.
En P150 var hannaður með það í huga hvað var að P180.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Klárlega ekki með lookið samt.
P 150 er bara " hest-ljótur "
P 180 er virkilega glæsilegur kassi.
OG ef menn eru með þetta á gólfinu þá skiptir þessi stærð engu máli. Fyrir utan hvað er gott að vinna með hann og installa dóti í hann.
P 150 er bara " hest-ljótur "
P 180 er virkilega glæsilegur kassi.
OG ef menn eru með þetta á gólfinu þá skiptir þessi stærð engu máli. Fyrir utan hvað er gott að vinna með hann og installa dóti í hann.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
selur einhver búð hérna p180?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur