Shuttle kassar?


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Shuttle kassar?

Pósturaf Harvest » Fös 28. Júl 2006 15:41

Hver er helsti kostuinn við þessa flottu kassa, fyrir utan hvað þeir eru litlir? (og lýta út eins og chewawa hundarnir í því samhengi) :)


Væri ekki fínt að gefa kellingunni svona í afmælisgjöf?? - er þetta ekki svona "konu" gripur, svo maður tali nú eins og ekta karlremba :P.

Nei ég er ekki að dæma, segi bara svona.


Verður þetta ekki að eitthverri hitasprengju þarna iní þessu litla rými?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Shuttle kassar?

Pósturaf urban » Fös 28. Júl 2006 16:13

Harvest skrifaði:Hver er helsti kostuinn við þessa flottu kassa, fyrir utan hvað þeir eru litlir? (og lýta út eins og chewawa hundarnir í því samhengi) :)


Væri ekki fínt að gefa kellingunni svona í afmælisgjöf?? - er þetta ekki svona "konu" gripur, svo maður tali nú eins og ekta karlremba :P.

Nei ég er ekki að dæma, segi bara svona.


Verður þetta ekki að eitthverri hitasprengju þarna iní þessu litla rými?


einn aðal kosturinn fyrir utan hvað þetta er lítið og flott er einmitt kælingin en því miður þá er ég nú ekki besti maðurinn í að lýsa henni þar sem að ég hef ékki stúderað hana of mikið

en ég veit það að það eru hérna inni allnokkrir sem að hafa gert það


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Fös 28. Júl 2006 16:33

Getur séð skýringar myndir um hvernig loftflæmið er og þannig í þessum tölvum á heimasíðu shuttle (http://www.shuttle.com)




audunn
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 00:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf audunn » Fös 28. Júl 2006 16:36

fær ágætis dóma á tomshardware
http://www.tomshardware.com/2006/07/28/ ... pc_sn27p2/

The new Shuttle Mini-PC makes an excellent impression overall. Even with the AM2 version of the high-end Athlon 64 X2 5000+ in place, the Shuttle XPC SN27P2 stays comfortably quiet under heavy load. Thanks to good ventilation and ample cooling, the interior of this Mini-PC stays relatively cool, without danger of overheating. Our only regret is that the hard disk cages included no acoustic decoupling, though purchase of some silicone or rubber grommets to put between the cage and the case could correct that easily. This is a minor issue that Shuttle could address with little effort or expense.


AMD64 3800+ | 1GB Kingston | Gigabyte 7600GT 256MB

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 28. Júl 2006 17:41

goldfinger skrifaði:Getur séð skýringar myndir um hvernig loftflæmið er og þannig í þessum tölvum á heimasíðu shuttle (http://www.shuttle.com)


Það er Lofthræða inní kassanum sem að flæmir burt loftið...


"Give what you can, take what you need."


audunn
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 00:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf audunn » Fös 28. Júl 2006 18:00

held hún fylgi ekki og er rándýr!!!


AMD64 3800+ | 1GB Kingston | Gigabyte 7600GT 256MB