hvort móðurborðið


Höfundur
Bc3
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 31. Jan 2006 16:19
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hvort móðurborðið

Pósturaf Bc3 » Lau 13. Maí 2006 18:48

jæja ég er með ASUS A8N-VM CMS móðurborð sem býður nást uppá enga overclock möguleika þannig ég var að spá i nyju móðurborði og áhvað að spurja ykkur hvort þið mynduð taka

MSI K8NGM2-FID (http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_165&products_id=2215


eða


DFI Infinity RS482 (http://boutique.3dchips-fr.com/product_info.php/products_id/3365


Aspire X-Qpack * ASUS A8N-VM CMS * AMD 3500+ Venice @ 2,46 * G.Skill 4x512MB DDR400 Extreme CL 2-2-2-5 * X800PRO @ 585/600 Arctic ATI Silencer 5 * 74 GB, Western Digital Raptor


Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Lau 13. Maí 2006 21:22

sjálfur þá var ég að panta dfi borðið í kísildal

þær umsagnir sem að ég rakst á varðandi dfi borðið voru flest allar jákvæðar nema að það virtist vera eitthvað vesen með raid á fyrstu móðurborðunum enn yfirklukkast svo bara ágætlega :)

enn með msi borðin þá var það algengt að menn voru að lenda í reklavandræðum með þau


This monkey's gone to heaven

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 13. Maí 2006 22:13

Ég er ennþá með 1.7ghz intel örgjörva 423pinna...512MB RAMBUS minni á MSI móðurborð....Keypti þetta dót á síðustu öld.
Það hefur aldrei verið vandamál, ef móbóin eru ASUS, Gigabyte eða MSI þá eru þau í lagi...

Ég tæki MSI ekki spurning..,



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Lau 13. Maí 2006 22:54

Ég myndi nú bara kaupa MSI'ið eins og hann Guðjón var að segja....


Modus ponens


mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Sun 14. Maí 2006 01:02

þar sem ég geri ráð fyrir því að þú sért að fara að oc mikið mæli ég með dfi borðinu, en ef þú ert bara að fara að keyra þetta sem venjulega tölvu mæli ég með msi borðinu



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 14. Maí 2006 10:32

Af hverju að standa í þessu OC veseni? Miklu betra að kaupa sterkara system og hafa það stöðugt.




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Sun 14. Maí 2006 12:42

GuðjónR skrifaði:Af hverju að standa í þessu yfirklukka veseni? Miklu betra að kaupa sterkara system og hafa það stöðugt.


til þess að spara pening og þú getur overclockað dótið þitt og samt verið með mjög stöðugt system, tölvan mín hefur t.d. aldrei krassað eftir að ég byrjaði að overclocka hana( nema auðvitað fyrst þegar ég var að tékka hversu hátt ég gat klukkað :wink: )



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 14. Maí 2006 13:06

mjamja skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Af hverju að standa í þessu yfirklukka veseni? Miklu betra að kaupa sterkara system og hafa það stöðugt.


til þess að spara pening og þú getur overclockað dótið þitt og samt verið með mjög stöðugt system, tölvan mín hefur t.d. aldrei krassað eftir að ég byrjaði að overclocka hana( nema auðvitað fyrst þegar ég var að tékka hversu hátt ég gat klukkað :wink: )

Þú getur líka gengið skrefið og langt og eyðilagt allt saman...þá er nú "sparnaðurinn" fljótur að fara ;)




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Sun 14. Maí 2006 13:09

GuðjónR skrifaði:
mjamja skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Af hverju að standa í þessu yfirklukka veseni? Miklu betra að kaupa sterkara system og hafa það stöðugt.


til þess að spara pening og þú getur overclockað dótið þitt og samt verið með mjög stöðugt system, tölvan mín hefur t.d. aldrei krassað eftir að ég byrjaði að overclocka hana( nema auðvitað fyrst þegar ég var að tékka hversu hátt ég gat klukkað :wink: )

Þú getur líka gengið skrefið og langt og eyðilagt allt saman...þá er nú "sparnaðurinn" fljótur að fara ;)


Er það málið? ég er ekki viss um að maður geti eyðilagt neitt í yfirklukki nema maður sé aaalveg úti að skíta og hamri voltunum í hæsta..

..Maður er búinn að vera að heyra ýmsar tröllasögur um að fólk geti eyðilagt vélbúnað.. en samt hef ég aldrei heyrt um að það hafi gerst í alvörunni.




Höfundur
Bc3
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 31. Jan 2006 16:19
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bc3 » Sun 14. Maí 2006 14:13

e hvort móðurborðið haldiði að að bjóðu uppá meiri oc möguleika??


Aspire X-Qpack * ASUS A8N-VM CMS * AMD 3500+ Venice @ 2,46 * G.Skill 4x512MB DDR400 Extreme CL 2-2-2-5 * X800PRO @ 585/600 Arctic ATI Silencer 5 * 74 GB, Western Digital Raptor

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 14. Maí 2006 14:31

MSI borðin eru mjög stöðug og bjóða líka uppá yfirklukkunar möguleika þannig þetta er win win staða

DFI borðin eru ekki eins stöðug en yfirklukkast meira.


ASUS(Asrock),ABIT,MSI,Gigabyte topp framleiðendur.




Höfundur
Bc3
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 31. Jan 2006 16:19
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bc3 » Sun 14. Maí 2006 14:36

ég er tildæmis mjög óanægður með asus boðið hja mér get ekki einusinni hækka vcore


Aspire X-Qpack * ASUS A8N-VM CMS * AMD 3500+ Venice @ 2,46 * G.Skill 4x512MB DDR400 Extreme CL 2-2-2-5 * X800PRO @ 585/600 Arctic ATI Silencer 5 * 74 GB, Western Digital Raptor


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 14. Maí 2006 23:20

Er AsRock dótturfyrirtæki ASUS ? Annars tæki ég DFI borðið í yfirklukk.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 15. Maí 2006 10:15

Pandemic skrifaði:MSI borðin eru mjög stöðug og bjóða líka uppá yfirklukkunar möguleika þannig þetta er win win staða

DFI borðin eru ekki eins stöðug en yfirklukkast meira.


ASUS(Asrock),ABIT,MSI,Gigabyte topp framleiðendur.


Whaaat? hvar í andskotanum heyrðiru að DFI borð væru ekki stöðug? Því stöðugri sem borð eru, því betra er að yfirklukka með þeim. Og DFI eru almennt talin vera bestu yfirklukkunarborðin á markaðnum.

Guðjón: Hann er að skipta um borð vegna þess að Asus borðið sem hann er ekki með nógu góða yfirklukkunarmöguleika*. BTW, þá er ég með 30.000kr örgjörfa sem ég er að keyra á meiri hraða en 130.000kr örgjörfa.. þú hlýtur að sjá kosti við það!? Ég er búinn að vera að fikta með yfirklukkun í rúm 11 ár og ég hef ekki enþá eyðilagt neitt.

*Hefuru prófað að uppfæra bios-inn á borðinu? Ég gætri trúað því að það sé búið að uppfæra hann helling og bæta við helling af yfirklukkunarfídusum í hann.


"Give what you can, take what you need."