Örgjörfakæling (CPU cooler)


Höfundur
hvutti
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 26. Ágú 2003 19:51
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Örgjörfakæling (CPU cooler)

Pósturaf hvutti » Þri 26. Ágú 2003 20:00

Mér datt í hug nokkuð sem gæti virkað fyrir kælingu á örgjörfum...

Örgjörfi virkar betur eftir því sem hann er kaldari rétt?

EF.. ég myndi nú taka kælipressu úr ísskáp eða jafnvel frystikistu leggja lagnir að örgjörfa frá pressunni og stilla hann á -2 gráður í celcius..
Það væri bara 1 vandamál og það væri rakinn. Þá þyrfti maður bara littlar viftur til að soga frá örgjörfa og útúr kassanum rakan og jafnvel sílecon húða örran svo að leiðni að raka yrði enginn.
Þetta er að vísu nokkuð stórt umsig en það væri hægt að smella þessu í og úr þannig að ef þú ferð með tölvuna á lan að þá væri hægt að smella þessu úr. Pressan má vera þessvegna geymd einkverstaðar á bakvið þannig að háfaðinn úr henni yrði sem mynstur og kælinginn alltaf góð.
Að vísu styðjast svona pressur við freon sem er held ég bannað í dag en það er komið eitthvað nýtt efni á markaðinn sem er í nýlegum ísskápum.

Það koma örugglega upp spurningar sem ég kann ekki svar við í augnarblikinu en væri samt gaman að prófa :D


Vandamál eru til að takast á við :)

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 26. Ágú 2003 20:19

Þetta hefur verið/ og er gert.
VaporChill er tildæmis Danafoss pressa.
Hérna er mikið af upplýsingum http://forum.oc-forums.com/vb/forumdisp ... forumid=72


Það sem þarf að varast er rakin svo þú verður að einangra kringum örrann og allar leiðslur svo þú skilur ekki eftir loftvasa , því þar mindast rakinn. Eitt ódýrt ráð er að nota vaselín undir örrann í socketið og á örrann.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 26. Ágú 2003 22:17

Eða bara hætta að nota AMD...




Höfundur
hvutti
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 26. Ágú 2003 19:51
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hvutti » Mið 27. Ágú 2003 00:56

LOL... Já það er líka hægt :lol: En fyrir þá sem vilja ekki eyða meiri kostnaði í tölvur í bili geta svosem prófað þetta... Fer aldrei ver en ílla :D


Vandamál eru til að takast á við :)

Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Mið 27. Ágú 2003 20:09

Það hefur nú komið upp sú hugmynd að rífa kók kælana sem maður gat fengið fyrir ári eða 2 og setja kæliplötuna á örrann. Kæliplatan er einmitt jafnstór og örri :wink:


Damien