Skjákortshiti
Skjákortshiti
Er með Geforce 6600gt og hitinn fór uppí 100° í gær er það eðlilegt og þarf ég að fá mér kælingu eða ?
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortshiti
stoke skrifaði:Er með Geforce 6600gt og hitinn fór uppí 100° í gær er það eðlilegt og þarf ég að fá mér kælingu eða ?
Ég myndi nú ekki segja að það væri eðlilegt. Ertu viss um að hvað sem þú notar til að mæla hitann sé að mæla réttan hita?
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:það er nú ekkert óeðlilegt að skjákort sé að hitna svona mikið. áður en ég setti vatn á 9800xt kortið mitt, þá var það í circa 80°c idle.
Það er slatti. Mitt kort fór ekki yfir 50°c í idle, þá 9800xt, en samt var tölvan að frjósa. Reyndar breyttist þetta þegar ég skipti um viftu og núna er hitinn eitthvað smá lægri og allt í góðu.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur