Skjákortshiti


Höfundur
stoke
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mið 23. Nóv 2005 13:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skjákortshiti

Pósturaf stoke » Fim 30. Mar 2006 17:45

Er með Geforce 6600gt og hitinn fór uppí 100° í gær er það eðlilegt og þarf ég að fá mér kælingu eða ?




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortshiti

Pósturaf Veit Ekki » Fim 30. Mar 2006 18:17

stoke skrifaði:Er með Geforce 6600gt og hitinn fór uppí 100° í gær er það eðlilegt og þarf ég að fá mér kælingu eða ?


Ég myndi nú ekki segja að það væri eðlilegt. Ertu viss um að hvað sem þú notar til að mæla hitann sé að mæla réttan hita?




zinelf
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 28. Mar 2006 12:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf zinelf » Fim 30. Mar 2006 18:38

Tel þetta ekki eðlilegan hita, hvaða forrit ertu að nota?


CS;S [rofl.|.zinelf]


Höfundur
stoke
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mið 23. Nóv 2005 13:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf stoke » Fim 30. Mar 2006 18:39

Ég er nú nokkuð viss, var búinn að vera í cod2 í svona 1 og 1/2 tíma í hæstu gæðum sem skjákortið ræður við án þess að Lagga.

Þarf ég kanski einhvað meira en bara viftuna á skjákortinu?




zinelf
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 28. Mar 2006 12:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf zinelf » Fim 30. Mar 2006 18:42

Ég myndi nú frekar halda að kortið væri gallað ef hitinn fer upp í 100°C....ertu viss um að þetta hafi ekki verið Fahrenheit? Þá var kortið í 37°C hita.


CS;S [rofl.|.zinelf]

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 30. Mar 2006 18:57

það er nú ekkert óeðlilegt að skjákort sé að hitna svona mikið. áður en ég setti vatn á 9800xt kortið mitt, þá var það í circa 80°c idle.


"Give what you can, take what you need."


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fim 30. Mar 2006 19:02

gnarr skrifaði:það er nú ekkert óeðlilegt að skjákort sé að hitna svona mikið. áður en ég setti vatn á 9800xt kortið mitt, þá var það í circa 80°c idle.


Það er slatti. Mitt kort fór ekki yfir 50°c í idle, þá 9800xt, en samt var tölvan að frjósa. Reyndar breyttist þetta þegar ég skipti um viftu og núna er hitinn eitthvað smá lægri og allt í góðu.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 30. Mar 2006 20:46

Þetta er heitt en er ekki core slowdown threshold hiti 120 gráður á 6600GT?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 30. Mar 2006 21:20

Yank skrifaði:Þetta er heitt en er ekki core slowdown threshold hiti 120 gráður á 6600GT?


Passar.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Lau 01. Apr 2006 09:05

Ef þú ert með útblástursviftu aftan á kassanum þá geturðu lækkað hitann á skjákortinu soldið.

Taktu bara úr áldraslið sem er fyrir PCI slottinu hliðina á skjákortsslottinu, þ.e.a.s. sem snýr niður, hinum megin við útblástursviftuna.

Endilega láttu svo vita ef þetta gerir eitthvað gagn.




Höfundur
stoke
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mið 23. Nóv 2005 13:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf stoke » Lau 01. Apr 2006 10:15

Ég er ekki með neina kassa viftu




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Lau 01. Apr 2006 11:32

Ættir að fá þér svoleiðis aftan á kassann, kostar ekki mikið.