Íslensk kæling, Made by Elgringo
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Íslensk kæling, Made by Elgringo
Jæja hérna kemur það. Þetta er pæling ég ég prufaði fyrst árið 2003. núna fullkláraði ég hana og afköstin erúna:
úti er +2°C = Idle hitinn á 3500+ er 28-31°C var 38-42°C við stofuhita
--- ~ --- = Idlehiti á NB er 28-30°C var 37-40°C við stofuhita
Þetta er skemmtilegt. efnið kostar 1300 fyrir utan barkann, þvottavélabarkinn er það dýrasta og verð hans fer alveg eftir lengdinni.
Efni: 1,5m 4" skólprör! - 1x hné 90° - Þvottavélabarki 2m.
Til þess að koma barkanum aftan á Kandalf kassann minn notaði ég 4" Prótein dollu sem ég skar út til þess að draga loft í gegnum hana. Viftan sem dregur loftið inní tölvuna er 120mm
Vonandi farið þið að prufa eitthvað svona og gefa specka um ykkar tilraunir.
Kv,
ElGringo
úti er +2°C = Idle hitinn á 3500+ er 28-31°C var 38-42°C við stofuhita
--- ~ --- = Idlehiti á NB er 28-30°C var 37-40°C við stofuhita
Þetta er skemmtilegt. efnið kostar 1300 fyrir utan barkann, þvottavélabarkinn er það dýrasta og verð hans fer alveg eftir lengdinni.
Efni: 1,5m 4" skólprör! - 1x hné 90° - Þvottavélabarki 2m.
Til þess að koma barkanum aftan á Kandalf kassann minn notaði ég 4" Prótein dollu sem ég skar út til þess að draga loft í gegnum hana. Viftan sem dregur loftið inní tölvuna er 120mm
Vonandi farið þið að prufa eitthvað svona og gefa specka um ykkar tilraunir.
Kv,
ElGringo
- Viðhengi
-
- Tengdt í tölvuna.
- DSC02911.jpg (132.06 KiB) Skoðað 2560 sinnum
-
- frá gluggasillu og niður í tölvu
- DSC02907_resize.jpg (86.88 KiB) Skoðað 2560 sinnum
-
- rör frá glugga
- DSC02906_resize.jpg (65.21 KiB) Skoðað 2560 sinnum
CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Reputation: 2
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Cpuinn fer aldrei undir 28°c. fer ekki í mínusgráður.
Rakavandamál er eitthvað sem á eftir að koma í ljós, ég ættla að bæta við annari 120mm viftu og útbúa einhvern filter, síðan þarf ég að setja rakamælir inní tölvuna.
Ég læt ykkur vita.
Rakavandamál er eitthvað sem á eftir að koma í ljós, ég ættla að bæta við annari 120mm viftu og útbúa einhvern filter, síðan þarf ég að setja rakamælir inní tölvuna.
Ég læt ykkur vita.
CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
ElGringo er að sjúga loftið beint að utan inn í tölvuna sína, hugsanlega meiri hætta á að fá raka inn svoleiðis. En kannski er það bara ekkert vandamál.Pandemic skrifaði:Viftan á tölvunni minni er nú bara beint útí glugga og ég er nánast alltaf með opinn gluggan og ég hef ekki séð nein vandamál af raka enþá.
Annað hugsanlegt vandamál er að fá ekki skordýr inn í tölvuna á sumrin
Svo vona ég að glugginn þinn sé norðan meginn þannig að hann sé í skugga á sumrin, annars getur lofthitinn úti orðið hærri en herbergis hitinn.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Það er bara fyndir ef það slátrast skordír í viftuni, en eins og ég sagði að þá á ég eftir að búa til filter.
Ég er að spá í að búa til box sem verður við gluggan og í því verður stór vifta með hraðastillig og síja sem kemur í veg fyrir einhvern raka og pöddur. Þó það verði heitt í sumar, þá verður aldrei næstum því eins heitt og er hér inni
Ég er að spá í að búa til box sem verður við gluggan og í því verður stór vifta með hraðastillig og síja sem kemur í veg fyrir einhvern raka og pöddur. Þó það verði heitt í sumar, þá verður aldrei næstum því eins heitt og er hér inni
CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300
-
- Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Mán 11. Júl 2005 23:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: Tölvan
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Af hverju finnst mér eins og að skúfan eigi að vera opin og bjórflaskan eigi að vera inná myndinni? ofsjónir maybe?
Annars er viftan á tölvunni minni ALVEG úti í glugga nánast og þannig ætti þetta að vera sambærilegt.
Ég fékk einu sinni svona stóra flugu með risa lappirnar man ekki alveg hvað hún heitir og hún splatteraðist í viftunni
Annars er viftan á tölvunni minni ALVEG úti í glugga nánast og þannig ætti þetta að vera sambærilegt.
Ég fékk einu sinni svona stóra flugu með risa lappirnar man ekki alveg hvað hún heitir og hún splatteraðist í viftunni
Síðast breytt af Pandemic á Lau 28. Jan 2006 19:16, breytt samtals 1 sinni.
-
- Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Mán 11. Júl 2005 23:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: Tölvan
- Staða: Ótengdur
-
- Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Mán 11. Júl 2005 23:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: Tölvan
- Staða: Ótengdur
-
- Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Mán 11. Júl 2005 23:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: Tölvan
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég fékk einu sinni svona stóra flugu með risa lappirnar man ekki alveg hvað hún heitir og hún splatteraðist í viftunni
Orð dagsins er Hrossafluga
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
spjekoppar skrifaði:Er þetta bara ég eða er zalman blómið svona rykdrulluskitugt? blómið mitt er nú ekki svona
dear god, þá viltu ekki sjá mína. Reyndi að þrífa þetta, með helling af efni, hreinsaðist smá, en enn meira datt niður á móðurborðið og festist þar. Einhver rykleðja á þessu (non-liquid, en þó einhver leðja)
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Rusty skrifaði:spjekoppar skrifaði:Er þetta bara ég eða er zalman blómið svona rykdrulluskitugt? blómið mitt er nú ekki svona
dear god, þá viltu ekki sjá mína. Reyndi að þrífa þetta, með helling af efni, hreinsaðist smá, en enn meira datt niður á móðurborðið og festist þar. Einhver rykleðja á þessu (non-liquid, en þó einhver leðja)
Það eru líke 4 skrúfur sem þú skrúfar og þá smellur viftan af og síðan ryksugaru bara og hún er as smooth as a baby but.