vifta fyrir skjákort


Höfundur
Vortex
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 17:40
Reputation: 0
Staðsetning: grafarvoginum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

vifta fyrir skjákort

Pósturaf Vortex » Fös 27. Jan 2006 18:05

hafiði einnhverja reynslu af þessaru viftur hérna: http://www.task.is/?prodid=2238
Kælir hún vel og er hún hljóðlat, er hún auðveld í uppsetningu ?
Var eitthvað að spá í að skipta út í þessa viftu


með fyrirfram þökkum.
reglurnar

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fös 27. Jan 2006 18:26

Hef ekki neina reynslu af henni en held að hún sé að fá góða dóma!


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Vortex
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 17:40
Reputation: 0
Staðsetning: grafarvoginum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vortex » Fös 27. Jan 2006 19:06

Viktor skrifaði:Hef ekki neina reynslu af henni en held að hún sé að fá góða dóma!


já ég held það, var að lesa nokkra pósta hérna á undann þá eru mjög margir ánægðir með þessa viftu eða mæli með henni.
Held bara að það sé sniðugara fyrir mig að fá mér vatnskælingu


með fyrirfram þökkum.

reglurnar

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 27. Jan 2006 22:11

Ég er með ATI Silencer 5, mun lágværari en stock viftan og þótt það muni ekki mikið á kælingunni í idle þá munar hátt í 15°C í load hjá mér.