Leitin skilaði 1121 niðurstöðum
- Fim 27. Nóv 2025 18:06
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
- Svarað: 41
- Skoðað: 2705
Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Það þarf ekki að vera að vatnið, eða gufan, nái að fara í olíuna í einhverju magni, ef leiðin er auðveldari til baka eða út brunahólfsmegin. Ekki viss um að ég skilji þig. Ef sprunga er neðanlega í cylender, þá er vatnið mest fyrir neðan stimpilhringi sem eru þar að auki undir töluverðri pressu ofa...
- Fim 27. Nóv 2025 15:20
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
- Svarað: 41
- Skoðað: 2705
Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Hugsanlega datt ég á þetta.. youtube kom með þetta myndband sem uppástungu og þarna frussast vatn!
Vatnið fer inn á þennan loka hjá mér. Aðeins kælirinn sem er framhjá tengdur.
https://www.youtube.com/shorts/EkaeYBtf5k8
Vatnið fer inn á þennan loka hjá mér. Aðeins kælirinn sem er framhjá tengdur.
https://www.youtube.com/shorts/EkaeYBtf5k8
- Fim 27. Nóv 2025 09:42
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
- Svarað: 41
- Skoðað: 2705
Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Væri gaman að sjá þessa fræðilegu skilgreiningu. Skv. nokkuð rökréttri ályktun þá er sprengja eitthvað sem myndar mikinn þrýsting hratt. Þú getur notað hægan bruna og langan tíma í lokuðu rými sem byggir upp þrýsting en þegar rýmið rofnar, þá verður SPRENGING . Brunahólf í bílum er einmitt lokað rý...
- Fim 27. Nóv 2025 09:08
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
- Svarað: 41
- Skoðað: 2705
Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Þetta eru nefninlega samkvæmt skilgreiningunni brunahreyflar en ekki sprengihreyflar. Orðið sprengihreyfill er mikið notað þó að það sé samkvæmt fræðilegri skilgreiningu rangt. Nenni svosem ekkert að málalengja það neitt. Búinn að ræða þetta svo oft að ég er orðinn þreyttur á því :lol: Væri gaman a...
- Mið 26. Nóv 2025 21:56
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
- Svarað: 41
- Skoðað: 2705
Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Ef það er sprunga neðarlega inn í brunahólf við stimpil í neðstu stöðu, þá er ekkert víst að þú sjáir mikið þrýstast inn í kælikerfið. Flottur punktur.. en, ætti þá ekki vatn að þrýstast inn þegar stimpillinn (stimpil-hringarnir) fara upp fyrir þessa sprungu/ur? Þ.e. olía ætti að vera vatns-blönduð...
- Mið 26. Nóv 2025 15:06
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
- Svarað: 41
- Skoðað: 2705
Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Fannst þetta orð einmitt óþjált sjálfur.. en vélar sem nota jarðeldsneyti heita "Sprengihreyflar" svo þegar minnið virkar ekki alveg eða maður búinn að skrifa eitthvað á ensku í smá tíma, þá týnir maður stundum sumum orðum og nennir ekki að leita. En.. fleiri en ég sem nota orðið sprengirý...
- Þri 25. Nóv 2025 19:40
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
- Svarað: 41
- Skoðað: 2705
Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Hér er stutt myndband af head-gasket testinu: https://youtu.be/gNN12zT8bvo Eins og sjá má á myndunum og myndbandinu, þá er ekki beint hægt að sjá ummerki eftir head-gasket leka. oil_cab.png oil.jpg oil_cab_blown.png Mun samt sem áður skoða ofan í cylendrana og sérstaklega ummerki ef finnast eftir le...
- Þri 25. Nóv 2025 15:01
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
- Svarað: 41
- Skoðað: 2705
Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Ég man eftir að hafa séð video þar sem túrbína var að skapa einhverkosnar vacum sem sogaði olíu út af vélinni, dældi henni svo inn í loftið sem fór inn á vélina og vélin var dæmd ónýt þar til gaurinn sem bilanagreindi skipti um filter á loftinntakinu. Gæti verið að loftfilterinn sé stíflaður og túr...
- Þri 25. Nóv 2025 09:34
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
- Svarað: 41
- Skoðað: 2705
Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
slapi skrifaði:Var aðallega bara að pæla því Ræsir fór á hausinn 2008
Ok.. rétt, Askja var það.. en sem gamall Benz eigandi, þá er þetta alltaf Ræsir með Stebba í Lúdó.
- Þri 25. Nóv 2025 09:32
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
- Svarað: 41
- Skoðað: 2705
Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
T-bone skrifaði:Mitt gisk miðað við þessar lýsingar er EGR kælirinn
Hann er framhjá tengdur eins og er. Eftir stendur EGR ventillinn.
- Þri 25. Nóv 2025 09:25
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
- Svarað: 41
- Skoðað: 2705
Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
slapi skrifaði:Veit ekki hvernig þú náðir á einhvern hjá Ræsir
Hef reyndar náð í þennan mann áður, eldri maður nokkuð öruggur með sig og almennilegur. Svaraði í byrjun með að hann væri í þjónustu- borð/deild eða álíka.
- Þri 25. Nóv 2025 08:30
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
- Svarað: 41
- Skoðað: 2705
Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
littli-Jake skrifaði:Af því að þú átt svona góð verkfæri væri ekki sniðugt að taka glóðakertin úr, setja scope ofaní og setja þrýsting á kerfið.
Mun prófa að kíkja inn í brennslurýmið.
- Þri 25. Nóv 2025 08:28
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
- Svarað: 41
- Skoðað: 2705
Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Gæti verið að tapa kælivökva inn í EGR og þaðan út í púst. Spurning hvort það séu ummerki eftir túrbínu. Þekki þessar vélar ekki og get því ekki giskað með nokkru móti. Oft hafa menn rétt fyrir sér sem hafa mikla reynslu af þessum bílum, mæli með að fara með bílinn til mann með rétta kunnáttu :happ...
- Mán 24. Nóv 2025 22:31
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
- Svarað: 41
- Skoðað: 2705
Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Út með glóðakertin og tékka brunahólfin með scope, ætti ekki að vera dýrt. Kostar lítið og spurning að skoða það, þarf að finna annað af tveimur scope-um sem ég á einhverstaðar. En er mjög efins um að það sé sprunga í blokk eða head-pakkning, því vélin er að drekka kælivatnið í hæga-gangi rétt volg...
- Mán 24. Nóv 2025 22:28
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
- Svarað: 41
- Skoðað: 2705
Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Viðbót: Talaði við hann í síðustu viku, mundi núna að mér fannst einnig að ég ætti að sjást ummerki eftir kælivatn í olíunni sem finnst ekki vottur af, hvorki beint eða óbeint á olíu-áfyllingar-tappa.
- Mán 24. Nóv 2025 22:16
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
- Svarað: 41
- Skoðað: 2705
Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Talaðu við Guðjón hjá D&C ehf. bifreiðaverkstæði, Funahöfða 17, Hann veit allt um Benz. Búinn að tala við hann. Honum fannst líklegast að blokkin væri sprungin sem mér finnst ekki alveg ganga upp. Jú, þar sem stimpillinn er með yfirþrýsting á leiðinni niður eftir loga sem og á leiðinni upp í þj...
- Mán 24. Nóv 2025 21:43
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
- Svarað: 41
- Skoðað: 2705
Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Sælir Er með smá þraut handa ykkur sem eruð eitthvað að nördast í bílaviðgerðum. Þannig er mál með vexti að ég á bíl sem er árg. 2016 og innan við 100k í keyrslu. Vel með farinn og hefur virkað vel.. hingað til. Þetta er dísel bíll með om651 vélinni og einni túrbínu (136hp) sem sagt, 200 týpan. Hann...
- Þri 11. Feb 2025 11:22
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
- Svarað: 59
- Skoðað: 26981
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
Sýnist það þurfa að svera raflagnir í 5090 kortið.. sjá hér: https://www.youtube.com/watch?v=Ndmoi1s0ZaY
- Fös 03. Jan 2025 23:33
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: PC vél 3080 kort - Seld
- Svarað: 11
- Skoðað: 2176
Re: PC vél 3080 kort
Mundi halda eitthvað í kringum 180k-220k
- Lau 28. Des 2024 12:27
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] GA-Z270-K3 móðurborð og i7 7700K
- Svarað: 5
- Skoðað: 1366
Re: [TS] GA-Z270-K3 móðurborð og i7 7700K
Takk fyrir þetta.. sýnist að ég fari í nýrra kombó.
ps. Reyndar notar þetta móðurborð sem hann er að selja ddr4.
ps. Reyndar notar þetta móðurborð sem hann er að selja ddr4.
- Lau 28. Des 2024 11:25
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] GA-Z270-K3 móðurborð og i7 7700K
- Svarað: 5
- Skoðað: 1366
Re: [TS] GA-Z270-K3 móðurborð og i7 7700K
Sælir Sé ekki hvar þú ert á landinu en ég er á Akureyri. Er að leita að uppfærslu á annari-kynslóð tölvu sem er notuð sem leikjatölva í dag af syni mínum. Hún er með i5-2500 örgjörva, 670GTX NVidia skjákort, nóg minni (ddr3), SSD diska osfv. Þarf að uppfæra móðurborð skv. nýjustu leikjum sem og skjá...
- Mið 30. Jan 2019 22:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tryggingafélögin hækka í kór
- Svarað: 29
- Skoðað: 9477
Re: Tryggingafélögin hækka í kór
Fáiði ekki tilboð í tryggingarnar á hverju ári ? Ég myndi aldrei láta bjóða mér 25% hækkun tvö ár í röð, það er bara alveg á hreinu, myndi frekar fara með allt eitthvað annað þar sem að það væri dýrara að tryggja það bara til þess að láta ekki bjóða mér svona hækkun. ..snip Málið er að ég skipti á ...
- Mið 30. Jan 2019 12:13
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tryggingafélögin hækka í kór
- Svarað: 29
- Skoðað: 9477
Tryggingafélögin hækka í kór
Sælir Var að fá yfirlit frá Tryggingafélaginu Verði. Þeir hækkuðu tryggingarnar mínar um 25% og gáfur eftir 20.000 (af 500.000) vegna 100% tjónleysis. Tryggingafélögin hækkuðu um sirka 25% í fyrra svo samanlagt er þetta um rúm 50% hækkun (25% á 25% er meir en 50%) Hvaða reynslu hafa menn almennt af ...
- Fös 14. Des 2018 20:46
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [T.S.] Intel i7 870, móðurborð, minni[Selt] og GTX 980 Ti [Selt]
- Svarað: 18
- Skoðað: 4793
Re: [T.S.] Intel i7 870, móðurborð, minni[Selt] og GTX 980 Ti [Lækkað verð]
FreyrGauti skrifaði:EVGA GTX 980 Ti SC Gaming með full cover vatnsblock frá EK.
https://www.evga.com/products/specs/gpu ... b4d4bcb9e7
Orginal cooler fylgir með.
Gæti haft áhuga.. mátt hringja í mig í síma 461-1250.. er á Akureyri.
- Fös 14. Des 2018 17:09
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] GTX 1070 8gb
- Svarað: 10
- Skoðað: 2749
Re: [TS] GTX 1070 8gb
Er til í eitt á uppsettu verði.
Verður að vera í 100% lagi.. er á Akureyri.
Verður að vera í 100% lagi.. er á Akureyri.